Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 9
Um fjárhagsmálið.
9
vife oss í óhag, og frá þeim tillögum er komiö þa& frum-
varp til ((laga”, sem stjórnin bar upp á alþíngi 1865,
og ætlazt var til ab alþíng legfei ráö á, svo þafe yrbi á
eptir bori& upp á ríkisþíngi Dana, og þar breytt og
myndab eptir gebþekkni, en síban dembt á oss sem gilt
lagabob, án þess alþíng fengi ab segja atkvæfei sitt um
breytíngarnar. I ritum þessum heíir verife sýnt1, hvílíkir
gallar voru á frumvarpi þessu bæfei í formi og efni, hversu
þafe var öldúngis móthverft því, sem dómsmálaráfegjaíinn
sjálfur haffei áformafe, og hversu þafe var óafegengilegt
fyrir oss, nær því í alla stafei. Einn af þess mestu afeal-
göllum var sá þar afe auki, afe allt stjórnarmálife vantafei,
og í stafe þess, afe oss haffei verife bofeafe þrisvarsinnum í
konúnglegum auglýsíngum (1859, 1861 og 1863), afe
stjórnarmálife og fjárhagsmálife væri nátengt hvort öferu
frá íslands sjónarmifei, og þau yrfei þessvegna án efa afe
fylgjast afe á alþíngi, þá var nú þessu brugfeife, og sagt í
auglýsíngu konúngs 9. júní 1865, afe nú ætti fyrst afe leifea
til lykta fjárhagsmálife, efea mefe öferum orfeum: afe láta
oss eiga öll eptirkaupin, og eiga undir kasti livenær stjórn-
armálife yrfei borife upp, hvafe þá heldur til lykta leidt.
þafe var því varla neitt undur, þó alþíng vildi banda á
móti slíkum vöflum og endileysu, svosem þafe gjörfei.
ardeildar. þessi skrifstofa var sett 1848, og forstjóri stjórn-
ardeildarinnar skyldi fella úrskurði í öllum íslenzkum reiknfnga-
málum. þetta var enn staðfest í auglýsíngum konúngs á al-
þíngi 1855, en rétt í sömu andránni var skrifstofa þessi tekin
undan umráðum hins íslenzka deildarstjóra. þegar haflzt var
máls á þessu á ríkisþínginu 1856, og minnt á loforðin frál848,
þá svaraði ráðgjaflnn, að úrskurðarvald reikníngamálanna héldist
sem áður hjá hinum fslenzka deildarstjóra, en skömmu síðar var
þessu brugðið eins og hinu, svo nú heyra öll íslenzk reikn-
ingamál undir úrskurð eins deildarstjóra í innanríkisstjórninni.
’) Ný Félagsr. XXV, 145—150.