Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 13
Um fjárhagsmálið.
13
og iðnaður; 8) málefni um skattgjöid, beinlínis og óbeinlínis; og
9) stjórn opinberra eigna, stofnana og sjóða.
3. grein, Konúngur og alþíng í sameiníngu hafaáhendi stjórxi
hinna íslenzku fjárhagsmálefna, og hafa umráð yflr hinum íslenzku
þjóðeignum og sjóðum, samkvæmt stjórnarskrá Islands.
4. grein. Ríkisþíngið tiltekurmeð sérstakri ályktun, frá hvaða
tíma 15g þessi skuli öðlast lagagildi *.
Astæ&ur fyrir lagafrumvarpi þessu.
Eptir a& fjárhagsnefnd fólksþíngsins margsinnis var
báin ab láta í ljósi þá ósk, aíi fjárhagssambandinu milli
Islands og konúngsríkisins yrbi komib fyrir á haganlegri
og tryggilegri hátt, en nd er, og þá sérílagi á þann
hátt, afc alþíng fengi löggjafarvald um tekjur og gjöld
íslands, jafnvel þó ab þá yrbi þörf á ab veita fast árlegt
tillag úr sjóbi konúngsríkisins um tiltekinn áratíma, og
eptir ab sama óskin einnig var komin fram af alþíngis
hálfu, þá var sett 5 manna nefnd meö konúngsbréfi 20.
septbr. 1861, og nefndinni fali&áhendur a& íhuga öll þau
atri&i, er komi& gæti til greina í þessu efni, og gjöra
því næst uppástúngur um fjárhagsvi&skipti Islands og
konúngsríkisins fyrir fullt og allt. Eins og sjá má á
a&alálitsskjali nefndarinnar 5. júlí 1862, gátu nefnd-
armenn ekki komi& sér saman um sameiginlega uppá-
stúngu. A& vísu lýsti hún sem samhuga áliti sínu, a&
þa& megi álíta gagnlegt, a& a&skilna&ur ver&i á fjárhag
Islands og konúngsríkisins, en eigi þa& a& koma íslandi
a& notum, þá ver&i því a& vera samfara veruleg breytíng
á stjórnarfyrirkomulagi Islands einkum í þá stefnu, a&
yfirstjórn landsins fengi a&setur í landinu sjálfu, fremur
en nú er, og a& hún fengi meira vald í hendur, og a&
alþíng ö&la&ist löggjafarvald í fjárhagsmálum. Einnig voru
allir3 nefndarmenn á sama máli um þab, a& ekki sé a&
hugsa til a& gjöra upp nákvæman reikníng um skulda-
’) Frumvarp þetta er íslenzkað í þjóðólfl XXI, nr. 6.
2) þetta var þó ekki, sem álitsskjalið vottar (alþtíð. 1865 II, 29).