Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 14
14
Urn fjárhagsmálið.
vi&skiptin mitlum lslands og kondngsríkisins, og leifcir
þa& beinlínis af því, aí) fj'árhag beggja hefir, svo öldum
skiptir, verib blandaí) saman, og fyrrum ekki verib sam-
inn neinn skipulegur reikníngur þar um, né skýrar
reikníngsbækur verií) rita&ar um þa&. En þegar til
abalatribisins kemur, ákvör&unarinnar uin tillag ríkis-
sjd&sins til íslands, ef þar afe kæmi, skiptist nefndin í
þrjár deildir, er allar greindi á sín á milli. Ein deildin
áleit, a& þegar fjárhagurinn sé abskilinn, eigi ab skila ís-
landi sem eign þess slíkri fjárupphæb, er samsvari hinu sanna
verbi þeirra fasteigna, er landib hefir átt, en seldar hafa
verif) og andvir&ib runnib inn í ríkissjöbinn, og þar
ab auki nokkurt fé í notum einokunar-verzlunar þeirrar,
sem fyrrum var á Islandi, reiknab sem ákvebinn hluti af
hreinum ágdba verzlunarinnar, og samkvæmt þessu stakk
þessi deild nefndarinnar uppá, ab Islandi eitt skipti fyrir
öll væri veitt peníngauppbdt í ríkisskuldabréfum, er næmi
svo miklu, ab Island í leigunum af þeim hefbi 119,724
rd. 92 sk. tekju á ári, en skyldi þd á hinn bdginn leggja
fram 20,000 rd. á ári til almennra ríkisþarfa. Önnur
deildin komst ab þeirri niburstöbu, ab Island ætti ab fá
12,000 rd. fast árgjald og þar ab auki 30,000 rd. tillag
á ári um stundarsakir, sem ab 6 árum libnum ætti ab
mínka um 2000 rd. á ári. þribja deild nefndarinnar stakk
uppá, ab íslandi væri veitt 29,500 rd. árgjald og 12,500
rd. tillag um stundarsakir, er ab 10 árum libnum ætti ab
mínka um 500 rd. á ári.
Eptir ab nefndin hafbi látib uppi þetta álit sitt, var
skrifazt á um málib milli ddmsmálastjdrnarinnar og fjár-
stjörnarinnar, og voru þær bábar samddma nefndinni
um, ab þab mundi vera hagkvæmast, og einkum og sér í
lagi Islandi í hag, ab fá alþíngi í hendur íjárhagsstjdrn
þess, því ab þab væri ætlanda, ab alþíng heffei þann
kunnugleik á högum íslands, sem fulltrúaþíngib hér svo
opt hefir kvartab undan ab sig vanti, og ab þab því