Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 18
18
Uin fjárhagsmálið.
grei?i8!nna, a& sinni hyggju væri raung', þar sem þínginu
ekki var gefinn kostur á af) greifía atkvæfii um hverja
einstaka ákvörf>un í frumvarpi stjdrnarinnar og um breyt-
íngar þær, sem nefndin haffii stúngib uppá í því.
Eptir því, hvernig alþíng hafbi tekib í iagafrum-
varpib, sem lagt var fyrir þab, áleit stjúrnin, ab þab
mundi vera árángurslaust af> leggja nýtt frumvarp fyrir
þíngib til laga um fyrirkomulagif) á fjárhagssambandinu
millum Islands og konúngsríkisins, meb því af) málefni
þetta, eins og þaí> var lagt fyrir þíngiÖ 1865, hafbi verib
skýrt eins ítarlega og aubib var, og ab ný tilraun þessvegna
mundi ekki leiba til annars, en árángurslausra umræ&na,
sem ekki væri ab <5ska eptir. Stjúrninni virtist réttara af>
fara þá leibina, af) láta semja stjúrnarskipunar-frumvarp
og leggja þaf) fyrir næsta alþíng (1867), og lýsa um leiö
ytir því áformi sínu, af), ef þíngiÖ afehylltist frumvarpif),
mundi hún reyna ab koma því til leibar vif) ríkisþíngif),
ab þab veitti tillag þa&, er me& þyrfti, úr sjú&i kon-
úngsríkisins, þannig, a& stjúrnarskipunarlögin ekki yr&i gild,
fyr en tillagib væri veitt. Samkvæmt þessu var konúngs-
fulltrúa me& konúngsúrskur&i 21. maí 1867 fali& á
hendur, a& leggja fyrir alþíng frumvarp til stjúrnarskipun-
arlaga handa Islandi, og var um Iei& í konúnglegri aug-
lýsíngu til alþíngis 31. maí 1867, um árángur af
þegnlegum tillögum þess og ö&rum uppástúngum á fund-
inum 1865, þínginn tilkynnt þetta: (,Eptir því, hvernig
alþíng þannig heíir tekið í þetta mál (þ. e. lagafrum-
varpið um fjárhags-fyrirkomulagi&), hefir Oss ekki þúkt vera
tilefni til a& láta leggja ofannefnt Iagafrumvarp fyrir
þíngið a& nýju, og samkvæmt því, sem teki& er fram um
þa& efni í ástæ&unum fyrir frumvarpi því til stjúrnarskip-
unarlaga handa Islandi, er nú mun ver&a lagt fyrir þíngið,
hefir Oss á hinn búginn ekki heldur virzt vera ástæ&a til
1) þetta heflr nú minni hlutinn reyndar ekki sagt, sem hann og
ekki gat með rökum, sbr. alþtíð. 1865 II, 505—506.