Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 19
Um tjárhagsmálið.
19
aS kvefija til s&rstaklegs þíngs, til þess aíi ræba stjórnar-
skipunarmáli&. En fari svo, a& alþíng afehyllist téf) stjórnar-
skipunarlaga frumvarp, þá er þa& áform Vort, a& reyna
a& koma því til lei&ar, með því a& semja vi& ríkisþíngiö
um þa&, a& Islandi ver&i veitt úr sjóði konúngsríkisins
fast árstillag 37,500 rd. a& upphæð, og brá&abirg&atillag,
12,500 rd., sem a& 12 árum li&num ver&i fært ni&ur um
500 rd. á ári, þángað til það er alveg falli& burtu; og
ver&a stjórnarskipunarlögin, sem f vændum eru, ekki látin
ná lagagildi fyr en búið er a& veita þetta tillag”.
I þegnlegu álitsskjali sínu um stjórnarskipunarfrum-
varpi&, dagsettu 11. septbr. 1867, vi&urkenndi þíngið þakk-
látlega, a& fyrirkomulag þa&, sem frumvarpi& gjör&i kost
á, væri a&gengilegt ((a& öllum a&algrundvallarreglum til
og undirstöðu”, en féllst þó um lei& á nokkrar breytíngar
á frumvarpinu, er sumar hverjar voru mjög svo fjar-
lægar ákvör&unum þeim, sem voru um sama efni í laga-
frumvarpi því, er stjórnin hafði lagt fyrir þíngi&. Alþíng
hefir þar a& auki stúngi& uppá, fyrst og fremst, a& hi&
breytta stjórnarskipunarfrumvarp, sem þa& haf&i fallizt
á, ver&i lögleidt sem stjórnarskrá íslands, og til vara,
a& ef aö konúngur gæti ekki veitt þessu bænheyrslu, þá
ver&i stjórnarskipunarmál Islands sem fyrst lagt a& nýju
fyrir þíng í landinu sjálfu. Aptur á móti hefir alþíng
ekki teki& í álitsskjalið neitt niburlagsatri&i sérstaklega
um tillagib til Islands úr sjó&i konúngsríkisins, en láti&
sér nægja a& taka í ástæ&ur álitsskjalsins kafla nokkurn,
þar sem a& þíngið, einkum me& hli&sjón til þeirrar ni&ur-
stö&u, er meiri hluti þíngnefndarinnar 1865 í fjárhags-
a&skilna&armálinu komst a&, og me& sérstakri hli&sjón af
því, a& þa& stjórnarfyrirkomulag, sem stjórnarfrumvarp
alþíngis fylgir fram, mundi, ef þa& ver&ur sta&fest, hafa
meiri kostnað í för með sér, en hitt fyrirkomulagið, eptir
stjórnarfrumvarpinu, lætur í ljósi ((þá óbifanlegu von og
þegnsamlega traust”, a& konúngi megi heppnazt a& fá því