Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 23
Um fjárhagsmálið.
23
um 500 rd. á ári, þángaö til því alveg er lokiS. þar
sem alþíng hefir fariÖ fram á, aí> fyrir hinu fasta árgjaldi
verfii gefin út áuppsegjanleg ríkisskuldabref, segir konúngs-
fulltrúi af endíngu, af þab standi íslandi ab sinni hyggju
á litiu, hvort af sú afferb verfi höfb vib fjárhagsab-
skilnabinn eba ekki, fyrst ab vib því sé ab búast, ab Is-
landi muni ekki verba leyft ab rába yfir innstæbunni á
þann hátt, ab þab megi selja eba vebsetja skuldabréfin,
en ab sér hins vegar virbist, ab danska ríkissjúbnum
hljúti ab standa á sama, hvort þessi abferb ab greiba
árgjaldib, þab er ab segja sem leigur af úuppsegjanlegum
skuldabréfum, sé kosin, eba einhver annar gjaldmáti, og
vegna þess álíti hann sér úhætt ab mæla líka fram meb
þessum hluta af bænarskrá alþíngis.
Dúmsmálastjúrnin hefir fyrir sitt leyti ekki getab
annab en metib mikils ástæbur þær, sem nú voru greindar,
fyrir því, ab hækka tillag þab til Islands úr sjúbi konúngs-
ríkisins, sem gefin er von um í konúnglegri auglýsíngu
31. maí 1867, og þar sem konúngsfulltrúi hefir vikib
á, ab á seinni árum hafi orbib ab skjúta á frest mörgum
rábstöfunum til framfara Islands, eba ab gefa þær alveg
frá sér, af því ab ekki hefirþúkt tiltækilegt, vegnaúviss-
unnar um fjárhaginn, ab fara þess á leit, ab veitt yrbi
þab fé, sem til þeirra þurfti, eba af því, ab þab hefir
ekki fengizt, þá skulu hér taldar upp nokkrar slíkar ráb-
stafanir, er alþíng á síbustu fundum sínum hefir bebib
um: ab komib verbi á gufuskipsferbum umhverfis ísland;
ab pústgaungunum á Islandi verbi komib í þab horf, er
nokkurnveginn samsvari aldarfarinu: ab veitt sé lán til
þiljubáta kaupa, til eflíngar tiskiveibanna; rábstafanir til
ab vibhalda skúgum þeim, sem eptir eru á íslandi, og
tilraunir til þess ab græba upp nýjan skúg; stofnun bún-
abarskúla, lögfræbíngaskúla o. sv. frv. — ab útöldum
mörgum rábstöfunum, sem minna kvebur ab, eu allt fyrir
þab opt ekki hafa verib lítils varbandi, er komib hefir