Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 24
24
Um fjárhagsmálið.
beiíini um til stjórnarráíisins, annaShvort frá einstokum
mönnum efca frá embættismönnum, en ekki hefir orfcifc
átt vifc af sömu ástæfcum. Dómsmálastjárnin hefir samt
ekki álitifc sér fært afc fara lengra, en afc stínga uppá, afc
tillagifc verfci ákvefcifc samkvæmt varauppástúngu kon-
úngsfulltriia, sem er fast árgjald 50,000 rd. afc upphæfc,
og tillag um stundarsakir 10,000 rd., er afc 12 árum
lifcnum verfci fært nifcur um 500 rd. á ári, þángafc til afc
því er alveg lokifc. En hinsvegar hlýtur dómsmálastjórnin
afc vera á því máli, afc ekki megi setja tillagifc lægra,
þegar á þafc er litifc, hversu árífcanda atrifcifc um upphæfc
tillagsins er fyrir Island, og eins á hitt, afc þafc er mikils
varfcandi þáttur í stjórnarskipunarmáli Islands; en þafc er
jafnt árífcandi fyrir konúngsríkifc og fyrir Island, afc því
máli verfci fyrir komifc á hagkværaan hátt. Fjárstjórnin
hefir lýst því yfir, afc hún fyrir sitt leyti sé því ekki
mótmælt, afc tillagifc sé ákvefcifc á þenna hátt, og eins er
hún dómsmálastjórninni samdóma um þafc, afc ekki sé
næg ástæfca til afc fallast á þá beifcni alþíngis, afc kon-
úngsríkifc skuli gefa út handa Islandi ríkisskuldabréf mefc
4 af 100 í leigur, er nemi því, afc leigurnar af innstæfc-
unni samsvari upphæfc tillagsins.
Um 2. —4. g r e i n. Um efnifc í 2. grein þykir ekki þörf á
afc fara fleirum orfcum en nú skal greina. Eins og sjá má á 5.
grein í lagafrumvarpinuumfjárhagsmálifc, sem lagt var fyrir
alþíng 1865, varsamkvæmtuppástúngufjárstjórnarinnar fyrir-
hugafc, afc fara þannig mefc eptirlaun þau handa íslenzkum
embættismönnum og embættismannaekkjum, sem hvíla á ríkis-
sjófcnum, þegar afcskilnafcurinn fer fram, afc þau skuli greidd
framvegis úr sjófci konúngsríkisins, en koma aptur upp í tillag
þafc, sem Islandi verfcur veitt. Eins og sést af álitsskjali
alþíngis, var þafc samt mótmælt þessu fyrirkomulagi, af
því afc þafc, afc vísu alveg ástæfculaust, hélt, afc þá heffci
ríkisþíngifc ávallt opifc hlifc til þess afc taka fram J fjár-
forráfc íslands. En af því afc þafc virfcist litlu skipta, afc