Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 26
26
Um fjárhagsmálið.
ræfest, eins er þafc líka ljóst, a& ríkisþíngib getur ekki
sleppt þeim umrá&um, sem þa& he6r haft hínga&til yfir
fjármálum íslands, fyr en þa& fær a& vita, eptir hverjum
lögum stjdrnin og alþíng ætli a& stjárna þessum málum,
og þa& geti sé& um, a& stjórnarlög þessi dragi ekki frá
því neitt af þeim málum, sem hínga&til hafa veri& lög&
undir þess umræfei. Til þessa mifcar 4. grein, því þa&
er ætlan stjdrnarinnar a& bera fram uppástúngu tii ályktar-
atkvæfeis, þegar samníngarnir vi& alþíng um stjórnarmálifc
eru heppilega til lykta leiddir.
Laugardaginn 24. októbr. 1868 kom málife til fyrstu
umræ&u á fólksþínginu; assessor í sakadóminum í
Kaupmannahöfn, C. V. Nyholm, tók þá fyrstur til
or&a, og kva&st fyrst og fremst lúka lofsor&i á stjórnina
fyrir, hversn hún færi undir fötin vi& Islendínga í þessu
máli, og hann vænti þess, a& þíngmenn léti ekki sitt
eptir ver&a, a& fylgja dæmi stjórnarinnar, þó Island ætti
sér engan fulltrúa á þessu þíngi. Vér vitum aliir, segir
hann, a& fyrirkomulagife, e&a réttara a& segja fyrirkomu-
lagsleysife á Islands málum hefir kveikt, ef ekki verulegan
ófrife, þá þó samt óánægju á bá&ar hlifcar, og munu allir
óska a& þetta fái enda, og samþykkja or& stjórnarinnar
þar sem hún segir, a& þa& sé jafnt árí&anda konúngs-
ríkinu eins og Islandi a& koma þessu máli í gott lag.
Hann kva&st ekki vilja rannsaka, hvort þa& væri á réttar
ástæ&um byggt, a& stjórnin stíngi uppá einmitt þessari
fjárupphæb, sem hún tiltekur, því ma&ur ætti a& hans
áliti ekki a& sko&a þetta mál frá hinu stránga sjónarmi&i
réttarins, heldur fylgja þeirri reglu, sem konúngsfulltrúinn
á alþíngi hef&i tekifc fram í álitsskjali sínu, a& þafc sæmdi
þeim ætífc vel, sem afimeiri væri, a& sýna göfuglyndi
hinum, sem veikari er og minni máttar. þa& kann a&
vera, a& sumir þíngmenn seti fyrir sig ýms óvarleg or&,
sem einstakir Islendíngar hafa sleppt, anna&hvort á alþíngi