Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 27
Um fjárhagsmálið.
27
efea á prenti, og vili erfa þafc vií> þetta mál, og ekki
sveigja í neinu meira til vib Island, en harbur rettur sé
til. En hinir virbulegu menn, sem svo hugsa, ættu aö
hugleiba vel, hvort þab væri forsjálegt og réttvíslegt aí>
láta þessar hugsanir drottna. Látum oss sleppa því, hvab
stöku Islendíngar kunna ab hafa sagt, skrifafe efea hugsafe
í þessu máli, og hafa heldur fyrst og fremst hitt hugfast,
hversu mikla skuld ísland á afe heimta, ekki eintíngis af
oss (Dönum), ekki eintíngis af öllum norfeurbtíum, heldur
og af öllum hinum mentafea heimi: þetta Island, sem
hefir haldife vife vorri fornu túngu tíspjallaferi afe heita má,
og þarmefe geymt vorar fornu sögur og fræfei fram á
vora daga, svo afe vér höfum þar af hlotife hina mestu
stofe og styrk í þjtífevitund vorri og þjófeernisanda. þetta
er gömul skuld, sem afe vísu ekki verfeur talin í auratali,
en er þó eigi afe sífeur nokkurs virfei. — Látum oss eigi
heldur gleyma því, afe vér erum einnig í skuld vife ísland
afe auratalinu, því vér megum muna, hversu lengi Island
hefir þjáfest undir hinni fornu einokun, og hversu mikill
aufeur hefir mefe því mtíti tíbeinlínis runnife inn hjá Dan-
mörku og dregizt út úr Islandi. Eg segi þetta ekki af
því, afe eg sé afe lasta, afe þetta var svo á þeim tímum;
þafe var galli, sem fylgdi allri nýlendustjtírn þeirra tífea.
Eg segi þafe enn sífeur af því, afe eg vili halda mefe þeim
Islendíngum, sem vilja byggja á þessu verulega réttarkröfu
— þafe er fjarstætt minni hugsun — en eg held, afe þessi
hugleifeíng vegi ekki harfela lítife á sanngirninnar vog.
Gætum vor, afe fara ekki áttavilt í afe sjá stefnu þessa
máls. þafe er ljtíst, afe vér getum ekki stýflafe þann straum
á Islandi, sem vill áfram til sjálfsforræfeis. Vér verfeum
afe sveigja til vife hann, eins og aferir. þafe eru voldugari
ríki en Danmörk, sem hafa orfeife afe veita nýlendum
sínum sjálfsforræfei, og sama megum vér gjöra, seint
efea snemma. Ætli þafe væri þá rétt skynsamlegt, þegar
þessi tímamörk fara afe koma í ljtís á íslandi, afe láta