Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 30
30
Um fjárhagsmálið.
fór fram á, og er þafe lítilræSi mdti því, sem nú er
heimtað. Eg vil líka, ab vér skulurn sýna Islendíngum
göfuglyndi, en þab göfuglyndi getur ab eg held ekki komizt
lengra en svo, sem þribi minni hlutinn (Oddg. Stephen-
sen og Tscherning) fúr fram á. þab er þá einsog vib
segbum: af því vib erum búnir ab koma ykkur Islendíng-
um uppá, aí) leggja svo og svo mikiíi til árlega frá Ðan-
mörk, þá ætlum vib ab halda því fram. Vib ætlum enn
ab vera þab örlátari, aö auka þetta gjald um nokkur ár,
vegna þess ab umskiptin kunna ab verba ykkur dálítib
örbug. En eigi nú a& fara lengra, þá held eg þaÖ væri
ekki göfuglyndi, heldur beinlínis ab ausa út fé, og af því
ekki er skynsamlegt ab fara svo ab, þá held eg varla aí)
meiri hluti þíngmanna fallist á þab. þab er því úheppi-
legt, ab minni hyggju, ab stjúrnin hefir komib meb þetta
frumvarp, því þab er í raun og veru hib sama og þab,
sem var samþykkt á Islandi eptir þeim rökum, sem byggb
voru á hinni skökku skobun, sem eg nefndi fyr, og sam-
þykkt þú meb mjög litlnm atkvæbamun, þab verba menn
ab játa Islendíngum til hrúss. Stjúrnin hefbi átt ab halda
fast í uppástúngu sína, sem átti mörg atkvæbi á alþíngi
ab stybjast vib. Eg bæti því vib, ab eg held vér gjörum
Islendíngum enga sanna gúbgjörb meb því, ab gefa þeim
meira; eg er nefnilega á þvf, ab þab sé hverjum einum,
og þá einnig fslendíngum, engin þægb, ab fara öbruvísi
meb þá en svo, ab þeir geti stabib sjálfbjarga. ísland
verbur ab bera sjálft kostnab sinn, sem þarf til ab halda
landinu vib og sjá fyrir naubsynjum þess.
Dr. Winther (frá Khöfn): Ég hefi verib optar en
einusinni meb ab skora á stjúrnina, ab koma vibskipt-
unum milli íslands og Danmerkur í Iag, einkum ab því
er fjármálin snertir. Eg get þess vegna alls ekki verib
samdúma því, ab vér ættum nú ab geta misþykkt þab vib
stjúrnina, ab hún hefir komib fram meb frumvarp þetta.
þab getur verib menn greini á um fjárupphæbina, en