Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 34
34
Um fjárhagsmálið.
gild þegar þau eba þau lög, sem verba lögb fyrir alþíng,
eru þar samþykkt, og stafefest af konúngi; því þá kæmi
þessi lög sjálfkrafa í gildi og þyrfti engra nýrra ályktana
vib eba umræbu.
Nutzhorn (dúmsmálarábgjafinn) kvabst í mörgu geta
helzt samsinnt Dr. Winther. Hann (W.) hefir líkar hug- ,
myndir um, hvernig réttast sé ab taka í mál Islendínga
þegar þeir heimta sjálfsforræbi, einsog stjörnin hefir álitib
réttast ab byggja á í þessu lagafrumvarpi. Mér þútti
hann líka, segir rábgjafinn, ab nokkru leyti byggja á
heppilegri ástæöum en hinn, sem fyr mælti (Nyholm), því
sá þíngmabur sýndist vilja benda til, ab styrkur sá eba
þokkaböt, eba hjálp, eba hvab menn vilja kalla þetta fjár-
tillag, sem hér er stúngib uppá ab veita Islandi, ættihelzt
ab byggjast á öheppilegum stjörnarrábstöfunum á fyrri
tímum, á því, ab verzlanin hefbi verið einokub, ab menn
hefbi selt af þjöbjör&um íslands o. s. frv.' A þessari
skobun hefir þö stjörnin ekki byggt, því ef byggja ætti
reiknínginn á.einskonar réttarkröfu, þá kæmi allt annab
út. Eg hefi ábur átt þátt í a& gjöra slíkan reikníng, þegar
eg var í nefnd til a& semja uppástúngu um úrslit fjár-
málanna milli Danmerkur og Islands. þar komu mér á
möti réttarkröfur, sem Islendíngar þöttust hafa, og þar
voru heimta&ar bætur fyrir hitt og þetta, en þegar ma&ur
för a& rannsaka kröfurnar frá réttarins sjönarmi&i, þá var&
sannlega miklu minna úr heldur en þa&, sem stjörnin hefir
nú stúngib uppá. Eg hlýt ennþá a& vera á því, a& menn
eigi a& fara eptir hvernig ástatt var þá, þegar úrslitin áttu
a& ver&a. Eg er á því líka, a& menn eigi a& taka til
greina, a& þa& er verulegur hluti Danmerkur ríkis, sem
hér á hlut a& máli, og á a& fá lag á stjörnarmál sín,
sem geti sta&i& um lángan tíma; menn eiga þessvegna
ekki a& vera of naumir, þegar á a& lúka reikníngnum.
Eg held þa& yr&i ekki a& miklum notum, þö eg vildi
sýna hvernig stjörnin hef&i fari& a& komast ni&ur á þeirri