Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 40
40
Um fjárhagsmálið.
vísaí) til undirskrifaíira nefndarmanna til ab rannsaka þa&
nákvæmar og segja um þa& álit sitt.
A&ur en nefndin byrja&i me&fer& a&al-atri&a frum-
varpsins, kom sú spurníng fram, hvort önnur eins lög og
þessi gæti or&i& samþykkt á ríkisþínginu án þess a& breyta
ríkislögunum, þa& er a& segja, hvort me&fer& lagafrum-
varpsins yr&i ekki a& vera eptir reglunum í 95. grein
hinna endursko&u&u grundvallarlaga 28. júli 1866. Vér
álitum þa& skyldu vora a& rannsaka þetta atri&i, en kom-
umst brá&um a& þeirri ni&urstö&u, a& hva&a sko&un sem
menn svo hafa á þý&íngu konúngsúrskur&arins 23. sept-
ember 1848 og ö&rum ákvör&unum, sem þar standa í
sambandi vi&, og svo á því, hvort íslenzkum málefnum
ver&i rá&i& til lykta me& vanalegum lögum, þá má þú
álíta þa& sem víst, a& engin þau lög þurfa ríkislaga me&-
ferö, sem ekki breyta stjúrnarsambandinu, heldur mi&a
einúngis til a& nema einstök mál frá umræ&i ríkisþíngsins,
og um lei& gefa því þíngi, sem á a& taka vi& málum
þessum til forræ&is, rá& yfir svo miklu fé, sem megi vir&ast
nægilegt til a& standa straum af kostna&i þeim, er stjúrn
hinna fráskildu mála hefir í för me& sér. Áþekk lög hafa
opt veriö gefin, án þess mönnum hafi komi& til hugar aö
fara me& þau sem grundvallarlaga breytíngar.
Hva& viövíkur fyrirkomulagi því á fjármálum Islands,
sem stúngiÖ er uppá, þá er meiri og minni hluti nefnd-
arinnar á sama máli um þa&, aö ísland s& ekki af eigin
ramleik fært um aö standa straum af útgjöldum sínum,
hvorki nú sem stendur e&a fyrst um sinn, og a& þa& sé
nau&synlegt, eins og nú er komiö, a& veita landinu styrk
úr ríkissjú&num.
Slíkt fjártillag hefir í rauninni veriÖ gefiö um allan
þann tíma, er menn hafa nokkurnveginn glöggva reiknínga
yfir tekjur og gjöld Islands. Allir nefndarmenn eru og
sannfær&ir um, a& þa& sé ekki hugsandi til a& ákve&a
stærö tillagsins, sem veita á, me& því a& byggja á réttar-