Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 44
44
Um fjárhagsmálið.
þess ab tekjur og gjöld nokkurnveginn gæti staöizt á,
hafa skattar í Danmörku aukizt nú um nokkur ár —
tollskattarnir hafa vaxib um IV4 milljdn og tekjuskattur
um 1 millján — og þaÖ er engin útsjön til, aí> þessari
auknu skattabyrbi verbi bráfmm afl&tt. Vér játum gjarnan,
aö ísland er svo veikburba orbib, a& þab getur ekki stafeib
straum af sjálfs síns kostnabi, en menn verba líka ab
gæta ab því, ab Islendíngar hafa mjög lága skatta, hvorki
borga þeir tollskatt, mútunarskatt nö tekjuskatt, þeir eru
og lausir vib Iandvarnarskyldur; þab er því, eptir uppá-
stúngu vorri, svo fjarri, ab sagt verbi ab ísland beri sinn
hluta af ríkisálögunum, jafnvel eptir ab brábabirgba-til-
lagib er burtu fallib, ab landib hvab fjárhag þess snertir
er betur farib, en ef til vill nokkur hluti nokkurs annars
ríkis. Fyrst er abgætandi,, ab einsog kostnaburinn til gufu-
skipsins, sem meb tíraanum heldur mun fara vaxandi en
mínkandi, fellur á Danmörku eina, þannig borga Islend-
íngar ekki einn skildíng til almennra ríkisþarfa, sem eru
svo miklar, ab þær eru nú sem stendur í Danmörku
hérumbil 20 rd. á mann. Islendíngar leggja heldur ekkert
fé til hæstarettar, háskölans eba annara stofnana, sem
Islendíngar eins njóta gúbs af og abrir þegnar í Dan-
mörku. þab er ekki gott ab segja, hvab mikib ísland
eptir sanngirni mundi eiga ab borga í þessu skyni, en
hitt er ljóst, ab hér er um svo mikib fé ab ræba, ab
ekki er takandi í mál ab Ieggja slíkan kostnab á eyjuna
um lángan tíma, þ<5 vonandi sé á hinn búginn ab sá
tími muni koma, ab Island geti látib eitthvab af hendi
rakna.
Um leib og meiri hlutinn álítur, ab tillag þab, sem
stjúrnin heflr krafizt til íslands, eigi ab setjast nibur úr
50,000 rd. í 30,000 rd., leyfir hann sér á hinn búginn
ab stínga uppá, ab brábabirgba-tillagib sé hækkab frá
10,000 rd. til 20,000 rd. þab er nefnilega úsk vor, ab
lög þessi beri vitni um þab veglyndi og gúbvild, sem hin