Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 45
Um fjárhagsmálið.
45
danska |<jó& er gagntekin af vi& sína íslenzku bvæ&ur, og
v&r <5skum a& kjör þau, sem Islendíngum verfea bo&in, s&
þannig, a& ekkert áhorfsmál geti verife fyrir þá a& gánga
a& þeim. En nú ver&ur því ekki neita&, a& stjórnarkostn-
a&urinn vex á íslandi, þegar öll sérstakleg fjárhagsmál
eru seld Íslendíngum í hendur. Breytíng þessi er nú a&
sönnu gjörfe eptir <5sk Islendínga og þeim í vil, og þa&
er sjálfsagt a& landife sjálft, þegar tímar lí&a, á a& bera
kostnafe þann, sem þar af lei&ir, en þarefe þafe á hinn
búginn er vitaskuld, a& sérhver kostna&arauki muni veita
ísjandi um svig, þángafe til nýjar tekjugreinir ver&a fundnar,
er þa& varla meir en maklegt a& Danmörk, sem er au&-
ugri, hjálpi landinu um hi& nau&synlega fé til brá&abirg&a,
me&an allt Br a& komast í lag. Ef a& þessar nýju tekju-
greinir eiga a& komast á f<5t nokkurnveginn íijótt, þá ver&ur
þar á& auki naufesynlegt brá&um 'a& færast nokkufe meira
í fáng, til a& koma þessu fram. þar til heyrir einkum,
a& bæta samgaungur, jar&arrækt og sjávarútvegi. þa& er
einnig Danmörku í hag, a& efnahagur Islands eflist, og
rá&deild Islendínga og tilsjón sú, sem stjórnin hefir me&
því, hvernig þeir verja brá&abirg&a-tillaginu, vir&ist a&
gefa ríkisþínginu næga tryggíng fyrir, a& þa& sem hér
er lagt í sölurnar verfei ekki kasta& út til einskis. þess
ber og loksins a& gæta, a& þegar fjárrá&in yfir hinuin
sérstaklegu íslenzku tekjum og gjöldum eru seld Islendíngum
í hendur, ver&ur stjórnarkostna&urinn hér nokkru minni,
þó þetta varla geti numife miklu. þar á móti getum vér
ekki fallizt á a& þa& sé rétt, sem sagt heflr verife af hálfu
Íslendínga, a& Danmörk ver&i mefe íjárhags-a&skilna&inum
laus vi& kostnafe, sem ella mundi fara vaxandi. Dan-
mörk getur ekki lagt íslandi meira en nú er gjört. Skyldi
þa& ver&a uppi á baugi, a& íjárhags samband þa&, sem
híngafe til hefir verife milli Danmerkur og íslands, yr&i a&
haldast enn um sinn, þá getur löggjafarvaldife ekki farife ö&ru-
vísi a& vi& ey þessa, en farife er aö hér í Danmörku, nefnilega