Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 47
Um fjárhagsmálið.
47
fyrat vilja fara nokkrum oríium um [)afe, hvert nauð-
syn væri afe fara raeS frumvarpi6 sem uppástdngu
um ríkislaga breytíng. Ab vísu hefir rábgjafinn, sagbi
hann, sem lagbi frumvarpib fram, og forsetinn, sem ták
vib því í þessu formi, sýnt þar meii, ab þeir hafa álitiö
þab rétt upp borib, en þó kvabst framsögumabur finna á
þessu nokkufn hæng, eptir því sem undan væri gengib,
og þá sörílagi í því, ab stjórnin hefbi lagt fyrir síbasta
alþíng frumvarp til stjdrnarskrár, er hefbi margar ákvarb-
anir úr ríkislögunum inni ab halda, en þær ákvarbanir
mætti kalla alveg óþarfar, ef ab staba Islands undirríkis-
lögunum ætti samt eptir sem ábur ab vera óbreytt. Hann
kvaöst ekki segja þetta til þess, a& álasa stjórninni, því
ab, ef í hart færi, mætti verja a&gjör&ir hennar í þessu
efni meö því, a& ákvarbanir þessar koma ekki í bága vi&
hinár samsvarandi ákvar&anir í grundvallarlögunum, heldur
til þess a& lei&a athygli dómsmálará&gjafans a& því, hvort
ekki væri í raun og veru rtttast, J>egar málife kemur a&
nýju fyrir aiþíng, þá afe fella úr frumvarpinu til stjórn-
arskrár um þau málefni Islands, er eptirlei&is eiga a& vera
sérstakleg, allar þær ákvar&anir, er í raun réttri má segja
um, afe þær eigi heima í ríkislögunum, sem ver&a einsog
á&ur stjórnarskipunarlög fyrir allt ríki&. Nefndin er samt,
segir hann, samdóma um, a& hún geti gengife framhjá
þessu atri&i, þareb henni fannst ugglaust, a& sta&a ís-
Iands gagnvart ríkislögunum ver&i eptir sem á&ur hin
sama, e&a me& ö&rum or&um, a& ísland haldi áfram a&
vera óa&skiljanlegur hluti Danmerkur ríkis eins eptir a&
frumvarp þetta hefir ö&lazt lagagildi, eins og á&ur. Til-
gángur frumvarpsins er því í raun og veru ekki annar
en sá, a& veita Islendíngum sjálfsforræ&i ívissum málefn-
um, og a& Iáta Islandi f té þau efni, er þa& þarf á a&
halda til þess a& geta sta&i& straum af þessum málefnum.
þa& er a& vísu satt, a& þessi málefni eru svo mikil, mörg
og árí&andi, a& ekki hefir híngafe til þótt hagfelt, a& veita