Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 48
48
Um fjárhagsmálið.
neinu öíiru hSraöi í ríkinu slíkt sjálfsforrœ&i; en þ<5 ah þab
haii virzt réttast, vegna þess, hversu máiefnin eru sundur-
leit og vegna annara atvika, sem ekki þarf nákvæmar ab
skýra frá, þareö þau eru nefnd í álitsskjalinu, ab veita
íslandi sérstaklega stöSu, þá er þab ekki þarfyrir nein
breytíng á grundvallarlögunum.
Framsöguma&ur veik nú at) uppástúngu meira hlutans,
um ab færa nibur árgjald þaí) úr ríkissjó&num, sem stjórnin
hefir beí)i& um, og skipt er í tvennt, fast árgjald og til-
lag til brá&abirg&a; þar kva& hann meira hlutann hafa
greint á bæ&i vi& stjórnina og minna iilutann, sem fylgir
stjórninni. Meiri hlutinn fær ekki betur sé&, en a& öll
atvik lúti a& því, a& ekki sé skynsamlegt a& fara lengra,
en a& veita 30,000 rd. í fast árgjald og 20,000 rd. til brá&a-
birg&a. Fái ísland 30,000 rd. fast árgjald, þá fær þa&
svo miki& sem Danmörk getur látiö af hendi rakna, án
þess a& gjöra gjaldþegnum hér rángt til, og á hinn bóginn svo
miki&, sem þa& þarf á a& halda til a& geta sta&izt
kostnaö fyrir þeim málefnum, sem þa& á a& standa straum
af, samkvæmt þeim lögum sem nú giida og kalla má a&
gefin sé hér. þab er því e&lilegast a& sko&a 20,000 dalina,
sem veittir eru til brá&abirg&a, svo sem beinlínis gjöf til
Islendínga, svo sem fé, er Danir hjálpa þeim um, af því
þeir eru efna&ri, og til þess a& Íslendíngar geti me&
því eflt bjargræ&isvegi sína, svo a& efnahag landsins ekki
a& eins hleypi fram, heldur geti þab einnig or&i& færtum
á sí&an a& leggja til almennra ríkisþarfa, eins og í sjálfu
sér er e&lilegt. Um breytíngaratkvæ&i Fengers og Hage
ímynda&i hann sér, a& þab væri komib af því, a& mönnum
þætti hart, þegar Danmörk kosta&i gufuskipsfer&irnar til
Islands, er þó væri mestmegnis íslandi einu í hag, a& þá
skyldi Island þar á ofan græ&a á þeim, me& því a& taka
lestagjald af gufuskipi því, er kæmi þánga& í þess eigin
þágu. Fyrir sitt leyti kva&st honum vir&ast uppástúnga
þessi mjög e&lileg, en hann álíti samt skyldu sína a& lei&a