Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 49
Um fjárhagsmálid.
49
athygli manna afe því, ah í rauninni færi menn niöur
árgjaldib til Islands ef menn fallast á þessa uppástúngu,
því Danmörk getur ekki losazt vife lestagjald þaf), sem
híngafc til hefir verifc mefc tekjum Islands, án þess afc reikn-
íngshallinn á tekjum og gjöldum fslands híngafctil veröi
um leifc færfcur upp um jafnmikifc. Lestagjaldiö af gufu-
skipinu undanfarin ár er 1572 rd. um árifc (2 rd. af 131
lest sexsinnum á ári). Yrfci fallizt á þessa uppástúngu,
þá sparafcist Danmörku vifc þafc 1572 rd. á ári, og ísland
fengi þeim mun minna í tekjur á ári, en þafc fengi eptir
uppástúngu meira hlutans.
Krabbe tók til máls, til afc styfcja tillögur minna
hlutans í nefndinni, sem ekki vildi draga úr því, er
stjórnin haffci stúngifc uppá; kvafcst hann þó fyrst vilja fara
nokkrum orfcum um lagafrumvarpifc í heild þess, því aö
þafc gæfi tilefni til ymsra spurnínga, er ekki væri lítils
varfcandi. Hann fann tvennt afc frumvarpinu: þafc fyrst,
afc 2. grein þess veiti rúm mörgum efasemdum eptirleifcig,
fyrir þá sök, afc þar er ekki gjörfcur skýr greinarmunur
á, hver málefni skuli vera sameiginleg öllu ríkinu, og hver
sérstakleg fyrir Island, og þafc annafc, afc frumvarpifc kvefcur
ekki mefc einu orfci á um stöfcu íslands í ríkinu aö lögum,
sem nú er, og sem löggjafarvaldifc sjálfsagt hljóti aö hafa
ætlazt til afc haldist óbreytt. þetta er mjög svo árífcanda
atrifci, segir hann, einkum þegar borin er saman þögnin í
þessu frumvarpi vifc efnifc í frumvarpi því til stjórnarskrár
Islands, er sífcast hefir verifc lagt fyrir alþíng Íslendínga.
Framsögmafcur hefir þegar drepifc á, afc stjórnarskipunar-
frumvarp þetta hefir ymsar ákvarfcanir inni afc halda, sem
vafalaust ekki geta átt undir hifc sérstaklega löggjafarvald
á lslandi, heldur einúngis undir hifc almenna löggjafarvald
fyrir allt ríkifc. En úr því svo er, og vér fyrir afcgjörfca-
leysi vort látum slíkar ákvarfcanir komast inn í stjórn-
arskrá íslands, látum ástand, sem þarf samþykki vort til
afc verfca til, verfca til án þess, þá verfcum vér í fyrsta
4