Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 51
Um fjárhagsmálið.
51
í hií> nýja frumvarp til alþíngis, þá höfum vér þ<5 þá
tryggíng, sem ráfegjafinn sjálfur, orfe hans og þaö atvik,
aí) hann haldi völdum sínum, geta veitt oss. En þaí> er
þ<5 auhsætt, aö fullkomin tryggíng fæst því a?> eins, a& frum-
varpinu veröi breytt. Fyrir veitíngu þess árgjalds, sem
stj<5rnin haföi fariíi fram á, tekur hann (Krabbe) sérílagi fram
þrjá atri&i: hib fyrsta, aö Island hefir, svo öldum skiptir,
beíiií) mikiö tjón, meira a& tiltölu en nokkur annar hluti
ríkisins, af óheppilegum stjórnarathöfnum; hib annaí), a&
ísland er, nú sem stendur, oröiö svo lángt á eptir, a?>
menn geti varla gjört sér neina hugmynd um þa?>, nema
menn hafi kynnt sér þa?> sérstaklega; hi?) þri&ja, a?> þegar
stjórnin álítur, a?> aífarasælt og vinsamlegt samkomulag
vib alþíng Islendínga ver?>i ekki keypt vife betra ver?>i, en
því, sem hún hefir stúngi?) uppá, þá sé enginn sá þíng-
manna, er sé fær um a?> skynja, a?> þetta samkomulag
geti fengizt me?> ö?>ru móti. Um hi?> fyrsta atri&ií) telur
hann ekki fremur ö?>ru söluna á jarbagózi því, sem Island
átti, því slíkt hefir einnig átt sér stab í hinum öbrum
hlutum ríkisins, og einn hluti getur ekki fremur bori? sig
upp undán slíkri jarbasölu en annar, en hann kva? þa&
renna sér mest til rifja, a? Island hefir öldum saman
þjá&st þúnglega af ánau? verzlunarinnar, og be?i? svo
miki? tjón af því, a?> þa? ver&ur aldrei upp bætt. Hann
kvabst mundu skýra þetta atriöi nokkru ítarlegar, einkum
af því menn hafi reynt, ekki a?> vísu hér á þínginu, heldur
á annari opinberri samkomu, a? gjöra lítiö úr afleibíngum
þessarar einokunar á verzluninni. Umkvartanir Islendínga
undan verzlunarokinu ná lengra fram í aldir, en menn
kannske ímynda sér. Ári? 1592 kom bænarskrá frá Is-
landi til stjórnarinnar um frjálsa verzlun, en því var
neita? me? konúnglegri auglýsíngu 9. maí 1593, og sagt,
a?> „eptir því þa?> kann a? finnast landinu og þess inn-
byggjurum afe vera til hins mesta skaba og fordjörfunar,
a? þa?> skuli vera hverjum manni heimilt a? sigla til
4*