Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 55
Um fj árliagsmálið.
55 .
œá ástæður, og þær mjög margar, úr umliðna tímanum,
til þess aíi fallast á uppástúngu stjúrnarinnar um tillagið
til Islands, eins eru til þess ástæSur, og þær miklar, frá
sjúnarmi&i þess tíma sem nú er. Eg vil enn ítreka hina
þriíiju, og aíi minni skoíiun mjög mikils varhandi ástæSu,
þab er aö segja þessa: ver þráum vinsamlegt og aífarasælt
samkoinulag vi& alþíng Islendínga — samkomulag getum
vér fengií), án þess þaö verbi í brú&erni, á þann hátt, aí>
stjúrn konúngsins segi, þegar liún er búin a& heyra tillögur
alþíngis: svona skal þab vera; því Island hefir ekkert
löggjafarvald, en þesskonar a&fer& getum vér aldrei æskt
eptir — vér þráum því samkomulag í brú&erni og vinsemd.
þegar nú stjúrnin álítur, a& það, sem hún hefir stúngib
uppá, sé vegurinn til þess a& slíkt samkomulag komist á,
þá vil eg spyrja: — hver er sá hér í þíngsalnum, er
þori a& segja, a& þa& geti komizt á me& ö&ru múti en því?
Hother Hage mælti fyrir breytíngaratkvæ&i sínu
(og Fengers) um lestagjaldib. Hann vona&i, a& öllum
mundi finnast, a& þegar Danmörk leg&i 15,000 rd. á ári
til a& halda gufuskipsfer&unum vi& lý&i, mestmegnis Is-
landi í hag, þá væri varla sæmilegt, a& ísland þar á ofan
hef&i þær fyrir féþúfu. Breytíngaratkvæ&ife væri ekki
undir því komife, hvort tillögur meira e&a minna hluta
nefndarinnar yr&i ofaná, því hvort sem árgjaldife yr&i meira
e&a minna, þá væri eins sanngjarnt, a& lestagjald þetta
félli burtu. — Um árgjaldife til Islands kemur einkum
tvennt til greina, segir hann, annafe þa&, a& hverju stjúrnin
treysti sér til a& fá Íslendínga til a& gánga, ekki me&
nau&úng, heldur í brú&erni, hitt þa&, hva& rétt væri og
sanngjarnt. f>a& gæti verife, a& stjúrnin kæmist í vanda,
ef uppástúnga meira hlutans yr&i ofaná, en í sjálfri sér
er hún sanngjörn'. þ>a& er bágt a& segja, hva& geti or&i&
vi&unandi fyrir Íslendínga eptirlei&is, og hver efni seinna
meir ver&a fyrir hendi til aö koma þessari gömlu, merki-
legu og nafnkunnu þjú& í sögunni lengra álei&is í líkam-