Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 59
Um fjárhagsmálið.
59
hverra ríkisgæ&a ísland nýtur. Getur Danmörk variö
ísland? Hefir ríkiö látiö gjöra þar þjáövegu? eöa sett
þar póstgaungur ? Er ekki mart, sem hér hefir veriö
stofnsett fyrir ríkisins fé, og þar er ekkert samsvarandi.
Væri þá ekki rángt, aÖ láta Islendínga gjalda til þess,
sem þeir hafa ekkert gagu af? — Ef landið magnast, og
þaö fyrir styrk Danmerkur, þá getur maöur heimtaö tillag
þaöan, enda hafa Islendíngar ekki skorazt undan því. —
Útaf því, sem Krabbe sagöi, getur hann þess, aö ríkis-
þíngiö sé reyndar óheppilega stadt, en hann vili þó ekki
neita stjórninni um atkvæ&i sitt, vegna þess aö fjarlægö
íslands auki henni margfaldan öröugleik í aö útkljá þetta
mál; en hann minnir á, aö ríkisþíngiö var ekki betur
stadt þegar þaö varö aö samþykkja, aö grundvallarlögin
skyldi ekki ná út fyrir konúngsríkiö; þíngiö fékk þá ekki
heldur atkvæöisrétt um alríkislögin, sem áttu aí> rá&a í yms-
um málum. Mér þótti þetta illt þá, segir hann, og greiddi
atkvæöi móti því, en þaö gekk fram samt hér á þíngi. En
þaö mál var líka ööruvísi vaxiö en þetta. þá áttum vér
aí> sleppa réttindum, en hér eiga nokkrir af meöbræörum
vorum aö ávinna réttindi, sem vér allir unnum þeim vel
aö njóta; en er þá vert a& fara fram á þesskonar kröfur,
sem stjórninni væri allt aö því ómögulegt aö veita? — f>aö
væri annaÖ mál, og því vil eg samsinna, afe stjórnin ætti
aö skuldbinda sig til aö láta ekkert koma í stjórnarskrá
Islands, sem heyröi undir atkvæöi ríkisþíngsins; en eg
gjöri þó Iítiö úr þessu, því eg gjöri ráö fyrir, a& öörum
ráögjöfum, sem sí&ar kæmi, þætti ekki þetta loforÖ skuld-
bindandi fyrir sig; þaÖ eina væri, ef þaö gæti greidt fyrir
málinu, aö þá væri þaÖ betra en ekki; en hér er engin
hætta á feröum, því eptir seinustu grein frumvarpsins er
þaÖ á voru valdi aö samþykkja stjórnarskrána, eöur ekki.
— Einn af hinum viröulegu þíngmönnum sagÖi, aÖ gufu-
skipsferÖirnar væri í íslands hag, en þaÖ get eg alls
ekki viöurkennt, því mér finnst, að Danmörku, einsog