Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 61
Um fjárhagsmálið.
61
En eg byggi samt á því, aí> hann bæbi hljóti ab gjöra
þetta og muni gjöra þab, og fari svo, þá dirfist eg alls
ekki til aí> vera lagafrumvarpinu mótfallinn, heldur mun
eg þá gefa því atkvæbi mitt, og þakka þarhjá hinum
virímlegu mönnum í minna hluta nefndarinnar, fyrir þab
þeir hafa vísaí) oss á þá götuna, sem eg held vera hina
einu réttu frá þíngsins sjönarmibi.
Ðómsmálarábgjafinn tók þaí) fram í fyrstu, ab allir
mundu vera samdóma um, aí> lagafrumvarp þetta færi alls
ekki í bága vib ríkislögin. Hér er ekki, segir hann, um
annab aí> gjöra en þab, sem opt kemur fyrir, ab einhver til-
tekinnbálkur af málum er lagbur undir stjórn á þeim stab, þar
sem mál þessi eiga heima, og þarmeb lagt fram fé eptir
þörfum, þeim til mebferfear sem málunum eiga aí> stjórna.
Um þetta getur því varla risife efi, en þar á móti geta
vissulega risií) efasemdir um frumvarpib til hinnar íslenzku
stjórnarskrár, hvernig þaí) svarar sér meb tilliti til ríkis-
laganna. Eg hefi haft og hefi enn efasemdir um, hvernig
þetta seinasta frumvarp er samib, og því hefi eg áskiliö
stjórninni í ástæbunum, aí> breyta í því, áíiur en þaí) verbi
lagt fyrir alþíng afe nýju. Eg hefi áður tekib fram, aí> í
4. grein frumvarps þessa er þess gætt, ab slá alla var-
nagla, svo aí> ríkislögin verbi í engu skert, og ab ríkis-
þíngib fái færi á aí> sjá um þaí); en þá verb eg og á
hinn bóginn afe taka þab mjög fastlega fram, aí> þafe er
ab mínu áliti fremur öllu nau&synlegt, til þess ab geta
rábib máli þessu til lykta, aí> þaí) veröi látiö vera í hönd-
um stjórnarinnar, svo ab htín ein megi semja viö íslend-
ínga. Menn geta ef til vill kallaÖ þaö metnaöarmál, en
eg held þaö sé harla áríöanda, til þess máliö veröi leidt
til lykta meö friöi og spekt, aÖ Íslendíngar geti álitiö svo,
sem þeir eigi samnínga viö stjórnina eina, þángaö til
máliÖ er útkljáö aö þeirra hluta. Eg þarf ekki aö fara
oröum um þaö, aö stjórninni hefir aldrei dottiö í hug aö
skeröa umsjónarvald ríkisþíngsins, enda er gjört ráö fyrir,