Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 62
62
Um fjárhagsmálið.
aí> ríkisþíngib skuli ákveba hvenær lög þessi skuli ná
gildi, og skuli þá fá skýrslu um hvab samib er vib alþíng.
Hafi þá stjdrnin farib framar, en hún átti meö, eba breytt
múti grundvallarlögunum, þá getur ríkisþíngib tekib í taum-
ana. þessvegna verb eg aí> segja, aí> þú mér þyki vænt
um ab heyra álit þíngmanna hvers um sig, og þíngsins
alls, um þaí>, hvernig hi& íslenzka stjúrnarmál og ríkis-
þíngslögin standa af sér hvort til annars, þá held eg þab
væri á hinn búginn mjög raung abferí), aí> fella hér á
þíngi nokkurt atkvæbi eba nokkurn dúm á skobun stjúrn-
arinnar á málinu.
Eg vík nú aí> hinu, sem er fyrir mitt leyti abalatribi
í umræbunni hér í dag, þab er um, hve hátt tillagiö til
íslands eigi ab \|era, þegar landib á aí> njúta þess sjálfs-
forræöis, sem lagafrumvarpib hefir fyrirhugaö þvf. þab
hefir verib tekib frarn í dag, aö þab er einstaklegt ásig-
komulag, ab einn hluti ríkisins geti ekki einúngis ekkert
lagt til nokkurra almennra ríkisþarfa, heldur ab hann
verbi þar aí> auki ab fá tillag, til ab geta staöizt sín eigin
útgjöld; en þú held eg enginn sé sá hér á þíngi, aö hann
vili mæla múti lagafrumvarpinu þess vegna, eba neita
þess vegna um þaf> tillag, sem honum kynni annars finnast
sanngjarnt og réttvíslegt. Eg fer heldur ekki eptir því,
sem ábur hefir verib; eg vil ekki meta tillagib eptir slfku,
né heldur eptir þeim misferlum, sem ábur kunna hafa
orbib af stjúrnarinnar hendi á Islandi. Eg ímynda mér,
ab slík misferli hafi þá eins komib fram í öbrum hlutum
ríkisins, og hvab einokun verzlunarinnar snertir, sem mest
hefir verib gjört úr, þá kann vera ab þab misferli hafi
ekki verib nærri eins mikib og orb er á gjört. Menn geta
aldrei komizt lengra meb þessum hugleibíngum, en ab
segja: jú, þab er satt, ab hag íslands er úheppilega komib,
kann vera þab sé af úheppilegri stjúrnarabferb fyrri tíma.
þetta getur verib ástæba fyrir oss til ab vera rífari og
fúsari til útláta, en ekki til þess ab láta meira af hendi,