Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 66
66
Um fjárhagsmálið.
heimta&ur tollur af. Mér virbist þetta öldúngis eblilegt,
aö svo væri. En ai öiru leyti líkar mér ekki heldur,
hvernig þetta breytíngaratkvæbi er oriaí).
Miillen majúr skýrskotar til þeirra Krabbe pg
Winthers, og gat þess, ai hann væri sjaldan meial
þeirra, sem mælti mei> hæstu kröfum, þegar minna nægbi
til ab koma fram því sem til væri stofnab. Hann kvaist
heldur ekki mundu gjöra þab í þessu máli, ef þai væri
ekki sérstaklegs eilis; en eg held, segir hann, ab hér sé
um annaö meira og merkilegra ab ræia, en ab veita 50
þúsundir dala til eins eba hins fyrirtækis. Eg held, ab
menn á íslandi verbi svo fegnir, ef fé þetta fengist, og
svo úánægbir, ef minna yrbi veitt, ab eg fyrir mitt leyti vil
hvorki kalla þab ráblegt né forsjálegt ab fallast á uppá-
stúngu meira hlutans. þab er ekki ab hugsa til, ab sanna
meb reikníngum hversu mikib tillagib ætti ab vera; menn
geta einúngis leidt rök til, ab þab sé sanngjarnt, sem uppá
er stúngib, einsog Krabbe hefir gjört. Hann tekur sér
orb konúngsfulltrúa (Finsens) í munn, og játar, ab þab
sé ab vísu fullkomin naubsyn, ef landib eigi ab annast
sig sjálft, ab þab byri ekki meb gjaldþroti. þar liggur
mart fyrir úgjört, sem velferb og vellíban landsins liggur
vib, og hefir dregizt úr hömlu híngabtil vegna þeirrar
úvissu, sem hefir legib á fjárhagsmálum þessum, en menn
eiga von á ab geta komib því fram meb þeim styrk, sem
héban kynni ab verba veittur, og sem eg vil úska ab veittur
yrbi. Konúngsfulltrúinn hefir getib um sumt, t. d. gufu-
skipsferbirnar, og þar náskylt vib eiga pústgaungur um landib.
þab er hans ætlan, ab gufuskip ætti ab gánga í kríngum
land allt, og koma vib á ymsum stöbum. Pústgaungurnar
innanlands, segir hann, eru svo aumar og vesíellegar, ab
enginn mabur getur gjört sér nokkra hugmynd um þab nema
sá, sem hefir séb þab. Eg hefi ferbazt þar þrisvar, og eg
skal ekki ýkja neitt, en svona er þab, ab minnsta kosti þar
sem eg þekki til (í Austfjörbum). Vegirnir, sem svo eru
nefndir, eru ekki vegir í þeim skilníngi, sem vér köllum svo,