Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 67
Urn fjárhagsmálið.
67
heldur stígar, lélegir gaungustígar, sem eyfeast á veturna,
einkum í fjallshlífeunum, af skriíufölium, svo þeir þurfa
töluverBra umböta á hverju vori, ef mabur á afe geta kom-
izt hver til annars. — þá eru líka nefndar fiskiveifearnar,
og útvegur á þilskipum þeim til eflíngar. Eigi fiskiveifear
afe geta orfeife landinu til framfara, og eigi mafeur afe hugsa
til afe hafa þær tilfæríngar, sem aflavon er afe, þá verfeur
mafeur afe hafa þilskip til þess. Hákarla veifei, sem er
ábatamesta veifein, verfeur ekki afe neinu gagni nema á
þilskipum, því hákarlinn er of stdrvaxinn til þess afe vinna
hann á opnum bátum. Vegna þess Islendínga vantar
efnin, þá koma þángafe til landsins útlend félög, hvert eptir
annafe, til þess afe stunda veifear; nú seinast í ár (1868)
hefir norskt félag farife afe setjast afe fyrir norfean og
austan. — þá hefir verife talafe um afe vernda skógana,
sem eptir eru á landinu, og þetta mætti hver einn óska
afe gjört yrfei, en þafe er nú orfeife örfeugt, af því allt skýli
og hlý vantar, sífean búife er afe eyfea þeim skógi sem
fyrrum hefir verife. — Menn hafa haldife, afe þar væri
graptarnámar miklir. þar eru og nokkrir brennisteins-
námar fyrir norfean og sunnanlands, en ávinníngurinn af
þeim er ekki mikill, og er þafe mest vegna vegaleysis.
þar ætti þafe vife afe leggja brautir, og eg held, afe gjöra
mætti vegi frá brennisteins-hverunum nálægt Mývatni
og ofan afe Húsavík. — Gufuskipaferfeirnar held eg nú
afe allrabezt væri — þafe hefir mér nú dottife svona í hug
— afe látalsland annast sjálft, og eiga undir kasti. Uppá-
stúngan um lestagjaldife held eg muni kveikja mikla
úánægju; eg vil ekki segja, afe menn geti komizt hjá ölluin
þesskonar tilhögunum, en eg held þær verfei ekki vinsælar
á Islandi sjálfu. Mefean verzlanin var einokuö var mart
illt afe, en þegar losaö var um og verzlanin varfe frjálsari,
þá var þ<5 enn mart til tálmunar. Til dæmis afe taka:
ekkert danskt lausakaupmanns skip mátti liggja lengur en
fjörar vikur á nokkurri höfn til afe verzla. Kæmi nú
5»