Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 69
Um fjárhagsmálið.
69
smásaman. Svona klaufalega hefir verih fariö a& í mörgu,
og því er nú svo komiB, a& vér megum til aB veita
nokkurn fjárstyrk handa Islandi, sem geti orbiö því til
hjálpar og fátækum íbúum þess til frambúBar.
Klein segist fallast á þa& er Hage sagbi, a& íslandi
væri veitt frábær kostakjör, er þa& kæmist hjá ab leggja fé
til sameiginlegra mála, og jafnframt fengi talsvert tillag
til sinna sérstaklegu þarfa, og væri hann því einnig
samdóma, a& rétt væri a& veita slíkt tiliag. Hann kve&st
einkum vilja greifea atkvæ&i sitt me& frumvarpi stjórn-
arinnar, af því hann hafi hi& stjórnlega fyrirkomulag fyrir
augum, því sér vir&ist þa& mjög svo árí&anda, a& skipu-
lag komist á hi& stjórnlega samband millum konúngs-
ríkisins og Islands, og til þess a& lei&a mál þetta til
lykta beri mönnum a& leggja svo mikife í sölurnar sem
stjórnin álítur nau&synlegt. þessa sko&un sína á málinu
í stjórnlegu tilliti kve&st hann ver&a a& taba til greina, þegar
talab sé um þa&, hvernig frumvarpib sé orfeafe, og vir&ist
sér athugasemdir Krabbe, hva& betta snertir, á gó&um
rökum bygg&ar. Mér vir&ist þa& ómótmælanlegt, segir
hann, a&þegar hin stjórnlegasta&aDanmerkurríkis á a& ver&a
skýrt ákve&in, þá eigi lög um þa& a& ver&a samþykkt eigi
a&eins af Islendíngum, heldureinnig af hinu almenna fulltrúa-
þíngi Danmerkur ríkis. J)a& er ekki nóg, a& ríkisþíngib fái
a& vita, hvernig stjórnin og alþíng Islendínga hug8ar sér þetta
skipulag, en þar sem nú er um þa& a& gjöra, a& Islandi ver&i
sleppt einsog sérstaklegum ríkishluta me& óvenjulegu frelsi,
þá er öll hvöt til þess, afe einskor&a í lögunum stö&u
Islands til móts vib konúngsríkife, svo þar á geti ekki
leikife neinn efi. Og hafi menn sér þetta hugfast, er menn
líta á hvernig lagafrumvarpife er samife, þá lei&ir þar af,
a& athygli manna snýst a& ymsum atri&um í þessu sam-
bandi, sem mikilsvar&andi eru, og einnig geta verib efa
undirorpin. í lagafrumvarpi því, sem stjórnin hefir lagt
fyrir alþíng, er nú talife upp þa&, sem eptirlei&is á a&