Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 74
74
Um /járhagsmálið.
stjórn íslands, og um fjárframlag til íslands, svo þaí> geti
stjórnab þessum málum til hlítar. I þessu frumvarpi
eru engin nýmœli fólgin, því ríkisþíngib hefir optar en
einusinni samþykkt, ab leggja mál, er heyrbu til enu almenna
löggjafarvaldi, undir abrar samkomur, þarsem hib almenna
löggjafarvald átti sér enga fulltrúa. Sé nú þetta haft
fyrir augum, þá breytir þetta Iagafrumvarp alls ekki hinu
stjórnlega sambandi millum Danmerkur og Islands, því
þótt lögin verbi samþykkt, þá mun ríkisþíngib jafnt sem
ábur vera löggjafarvald Danmerkur ríkis, sem innibindur
bæbi sjálfa Danmörk og eyna Island; og þótt nokkur
málefni frá hinu almenna löggjafarvaldi sé fengin hinu
íslenzka fulltrúaþíngi til umrába, þá raskast ekki hib rétt-
arlega samband milli Islands og Danmerkur; þannig t. d.
hafa menn lagt öll málefni, er snerta þjóbvegi, undir
amtsrábin, eba meb öbrum orbum, frá ríkisþínginu til vald-
anna á sjálfum stabnum. þessvegna má vel samþykkja
þab lagafrumvarp, sem hér liggur fyrir, án þess ab skoba
þab einsog breytíng á grundvallarlögunum (Krabbe: þab
er ekki af þeirri ástæbu!) — Jú! því ef vér hefbum tekib
í frumvarp þettít slíkar ákvarbanir, sem breytti hinu
réttarlega sambandi milium íslands og Danmerkur, þá hefbi
til þess naubsynlega útheimzt breytíng á grundvallarlögunum.
Hvab tillagib til Islands snertir, |)á kvabst hann ekki
hafa búizt vib ab þurfa ab eiga frekar vib réttarkröfu-
skobun þá, er fram hefbi komib af Islands hálfu, en
sumum þíngmönnum hefbi farizt þannig orb, ab hann yrbi
ab skýra þab atribi nokkru betur. Winther hefir sagt,
ab í rauninni bæri íslandi 100,000 rd. (Winther: Nei,
þab hefi eg ekki ságt!), en nú væri menn hérumbil búnir
ab færa þessa upphæb nibur til hálfs (Winther: þab hefi
eg aldrei sagt!). Hinn háttvirti þíngmabur, sem einkum
hefir framborib skobun minna hlutans, hefir látib sér um
munn fara, ab sumar kröfur Islendínga væri á rökum
byggbar. Hann hefir reyndar verib svo sanngjarn, ab hann