Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 77
Um fjárhagsmálið.
77
áætlun stjárnarinnar urn þaí), hvernig hdn bezt geti
komií) sér saman viö alþíng. Ríkisþíngif) hefir eins mikinn
rétt til aS dæma um málií), og til þess ab framfylgja
sinni skobun, ef þah kemst til annarar nihurstöíiu en
stjárnin. En þab er einnig aíigætanda, ab stjórnin hefir
alls ekki einskorbaí) stöbu sína í málinu; hún hefir látií)
rekast fyrir hinum afarfreku kröfum, sem fram hafa komib
af Íslendínga hálfu. Fyrst hefir hún talab um 42,000 rd.
samtals, eba um 29,500 rd. fast árgjald og 12,500 rd. til
brábabirgba; sí&an hefir hún látib rekast til þess, ab setja
37,500 fast árgjald, og 12,500 til brábabirgba, og nú
loksins til þess a& stínga uppá 50,000 rd. + 10,000
rd. = 60,000 rd., og allt þetta eptir ástæbum, sem ráb-
gjafinn sjálfur varb ában ab játa, ab ekki væri allsendis
úyggjandi; hann hefir enda kannazt vib, ai) skoíiun meira
hlutans sé á réttum grundvelli byggí). Hann hefir abhyllzt
meiníngu meira hlutans, cn þú álitii), ab vib þá 30,000
rd., sem meiri hlutinn stakk uppá, yrbi ab bæta nokkru
ab auki. Vibvíkjandi því, er sagt var ab uppá Dan-
mörk stæbi, af því hún hefbi ekki komib Islandi eins vel
á veg og sjálfri sér, þá skýrskota eg til þess, er eg sagba
fyr, ab vegna þess ástands, sem á Islandi er, þá þarf þar
ekki ab tiltölu svo stúrra útgjalda sem í Danmörk, enda
gæti Iandib ekki borib skatta, er nokkurnveginn samsvarabi
stærri útgjöldum. þar sem rábgjafinn talabi um launa-
vibbút handa íslenzkum embættismönnum, þá verb eg ab
segja þab frekast, ab sé ástandib á Islandi svo smávaxib
og fátæklegt, ab landsmenn eigi vib allt önnur lífskjör
ab búa en menn í Danmörk, þá er þab ekki heldur skyn-
samlegt, ab íslenzkum embættismönnum sé launab eptir
sömu reglum og embættismönnum í sjálfri Danmörk, þar
sem allt öbruvísi er ástatt og allt abrar lífsþarfir, sem
meb réttu verbur krafizt ab fullnægt sé. Rábgjafinn sagbi
þvínæst, ab eptirlaun til íslenzkra embættismanna, nú sem
stæbi, væri 2500 ríkisdölum meiri, en meiri hluti nefnd-