Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 79
Um fjárhagsmálið.
79
náð, alþíng hafnaði frumvarpinu og þá kæmi í ávænt
efni. þeim er þetta segj'a kveðst liann svara þannig:
Látum heldur vorða tvísynt um samkomulagið, látum
oss heldur fyrir nauðángar sakir sjálfir taka aí> oss aö
koma skipun á hin sérstaklegu íslenzku fjármál, heldur
en ab vér förum svo a& rá&i voru, a& augljdst ver&i, a&
vér látum undan hinni frekustu ósanngirni, ef menn
a&eins standa á oss me& geysiháum kröfum, og berja þær
án afláts blákalt fram. Slíkt er ávallt háskalegt, en ekki
hva& sízt í stjórnlegum málum, og þa& hefir veri& ein-
hver hinn mesti brestur Ðanmerkur, sem illa hefir hefnt
sín, ab vtr ekki svo sjaldan höfum látib rekast undan!.
Sjáum til, a& þa& er vér samþykkjum og leggjum fram
fyrir Islendínga til samþykktar, sö þannig tír gar&i gjört,
a& ef þeir líta á þa& me& skynsemi og sanngirni, þá hljóti
þeir a& segja: a& þessu ver&um vi& a& gánga, því þa&
er sanngjarnt; geti Islendíngar ekki komizt uppá a&
hugsa svo, þá ver&a þeir ekki heldur ánæg&ir þó vér
samþykkjum frumvarp stjórnarinnar. þ>a& er réttast a&
segja vi& Islendínga: þessa upphæb viljum við veita ykkur;
og vili þeir ekki þiggja hana, þá sé þeim svarab: Ykkar
er sökin, berib þi& aflei&íngarnar. — A& lyktum skora&i
framsöguma&ur á þíngmenn, a& samþykkja uppásttíngu
meira hluta nefndarinnar.
Winther. Eg ætla a&eins a& geta þess, a& fram-
söguma&ur misskildi mig, er hann kva& mig hafa sagt, a&
ísland ætti tilkall til 100,000 rd. Eg hefi þvert á móti
sagt, a& enginn gæti me& vissu sagt, hversu mikiö ætti
a& veita, til þess að binda enda á mál þetta; eg sag&i,
a& ísland hef&i krafizt hérumbil 120,000 rd., og þaraf
átti a& gjalda 20,000 rd. til almennra ríkisútgjalda; 100,000
‘) Sumir halda reyndar, að það hefði verið hyggilegra að láta
undan í tíma, heldur en að streytast við, þángað til um seinan
var að láta undan.