Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 82
82
Um fjárhagsmálið.
uppástdnga meira hlutans veríii samþykkt. Mér þykir þab
aí) vísu sanngjarnt í sjálfu sér, ab gufuskipib komist hjá
aö greiba lestagjald á Islandi, en reyndar leikur mér grunur
á, ab alþíng hafi reiknab þannig, a& Island væntanlega héldi
þessari tekjugrein, þegar fjárhagsmálií) væri komib í kríng.
þvínæst vekur þíngmaburinn máls á, hvort ekki mundi
henta, ab stjárnin gjörbi út eitt af hinum minni herskipum,
í stab gufuskipsins, er nú gengur; herskip þetta gæti þá haft
eptirht- meb hinum útlendu fiskimönnum, og ætti þab
einnig ab vera til þess lagafe, aö veita farkost útlendum
mönnum, er ferbast vildi til Islands. Schönheyder talabi
um þjdb eina, sem vér höfum miklar mætur á, og spurbi,
hvab hún mundi segja, ef vér sýndum Islendíngum þab
göfuglyndi, sem meiri hlutinn stíngur uppá; en eg held, ab
sú þjúb muni ekki hirba stúrt um, hvab gjörist á landi á
íslandi, ef fiskurinn er núgur kríngum Iandib handa fiski-
skipum hennar. Ab endíngu ítrekar hann orb sín, ab
sjúmálastjúrnin ætti aö taka ab sér pústskips-útgjörbina
til Islands, og væri ekki fjarri, ef nefndin leitabi fyrir sér
hjá sjúmálastjúrninni, hversu mikiö fé þaÖ mundi kosta.
Krabbe kvaÖ Hage hafa komiö meÖ tvennt, er
væri eitt hiö úmútmælanlegasta sem hann heföi heyrt í
þessum umræÖum. Annaö er, aö þaö sé bezt aö gefa
sínum gömlureikníngum engan gaum. Eg mundi úska þíng-
manninum til hamíngju, segir hann, og samgleöjast honum,
ef hann gæti í öllum viöskiptum haft gamla reiknínga aö
engu, en þetta geta nú hvorki einstakir menn né mannfélagiö,
og þá ekki heldur fulltrúaþíng neinnar þjúöar. Annaö var
þaÖ, sem er úmútmælanlegt, og þaö er, aö þaö á ekki
viö aö taia um drenglyndi gagnvart Islandi. þaö á ekki
viö, því vér erum samkvæmt grundvallarlögunum fulltrúar
þess stjúrnlega félags, sem er innan Danmerkur ríkis; vér
erum því fulltrúar fyrir Island, og eins úsæmilegt sem þaö
væri, aö tala um drengskap viö Sámsey eöa Kallundborg,
eins fjarstætt er þaÖ þar, sem Island á hlut aö máli. Vér