Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 84
84
Um fjárhagsmálið.
jiyríii afe segja, aS samkomulagi yrbi náb meí) þeirri tillaga-
upphæb, sem meiri hlutinn hefir ákvebib, en annab sagbist
hann vita ab hann heffci sagt bæbi í sínu eigin og meira
hlutans nafni, og þab var, ab höfundar uppástúngunnar
sæi ekki betur, en ab hún væri sanngjörn, og ab Islendíngar,
ef þeir liti á alla málavöxtu, mundi meb ánægju gánga
ab henni. Vér gjörum ráb fyrir, ab Islendíngar sé
skynsarair menn og sannsýnir, þegar þeir fá tíma til ab
hugsa sig urn. Vibvíkjandi því, er talab var um afsölun
löggjafarvaldsins til alþíngis, kvabst hann ekki þurfa annab
en skýrskota til þess, er Krabbe sagbi sjálfur, þegar hann
túk fyrst til máls, en þab var, ab engin naubsyn væri ab
láta alþíng samþykkja frumvarpib, heldur mætti beinlínis
gjöra þab ab lögum. Mundi þá vera nokkur mútsögn í
því, ab jafna því saman vib önnur lög, þarsem ekki
er leitab samþykkis hlutabeigenda ? Samkomulag vib
alþíng er ekki naubsy«legt, þú menn leiti þess, en
menn leita þess af því menn vilja ekki beita valdinu,
heldur rába málinu til lykta á þann hátt, sem Islendíngar
játa sjálfir ab sé sanngjarn.
því næst var gengib til atkvæba, og var uppástúnga
meira hluta nefndarinnar vib 1. grein (ab setja árgjaldib
nibur í 30,000 rd., og tillagib aptur upp í 20,000 rd. í
12 ár, sem fari síban mínkandi um 1000 rd. á ári) — felld
meb 44 atkvæbum gegn 41, en stjúinarfrumvarpsins
uppástúnga samþykkt1, og greinin öll.
‘) Atkvæðagreiðslan fór fram með nafnakalli, og voru þessir með
meira hlutanum: Schjörring, Sehroll, Steenstrup, Aaberg, N.
Andersen, Brun, Bönlökke, A. Christensen, C. Christensen,
Clausager, Fenger, Frederikaen, Oad, A. Hage, H. Hage, Hall,
A. C. Hansen, J. A. Hansen, P, Hansen, Holm, Högsbro, Chr.
Jensen, Jens Jensen, Jörgen Jensen, Sylvester Jörgensen, Sören
Jörgensen, Kjær, Kruse, L. G. Larsen, Leth, Madsen, A. Nielsen,
H. C. Nyholm, L. Olsen, P. Pedersen, S. Pedersen, C. Petersen,
H. M. Petersen, Povlsen, Rée, Rosenkrantz.