Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 91
Um fjárhagsmálið.
91
var bútó til frnmvarp til alþíngis 1865. Nefnd sú, sem
alþíng setti, skiptist í tvennt (3 og 4); minni hlutinn komst
aí> þeirri niSurstöbu, aí> ísland gæti látib ser nægja 37,500
rd. fast, þ. e. 8000 rd. fast framyfir þaí> sem stjúrnin
baub; en meiri hlutinn heimti 60,000 rd., nefnil. 50,000
rd. fast og 10,000 rd. um árabil. þegar nú málib kom
inn á alþíng varb engin ályktun um þetta mál, en þab
varb atkvæbi þíngsins, afc þai) vildi hafa stjórnarmálib
lagt fram fyrst, ábur en þab gæfi atkvæbi sitt um fjár-
hagsmálib. þab sýndi sig þá, ab Islendíngar voru ekki
meira áfram um málib en svo, ab þeir gjörbu alls ekkert
til ab koma því áleibis, þeir gjörbu ekki annab en þab,
sem óuniílýjanlega hlaut ab vera málinu til tálma, því þó
þeir hefbi viljab fá stjórnarmálib fram á þíng, þá hefbi
þeir átt ab segja, hvab þeir þættist geta heimt í fjárfram-
lögum, ef þeim hefbi verib umhugab um, ab koma málinu
áleibis. Stjórnin hefbi þá ab mínu áliti haft fulla ástæbu
til ab leggja málib upp á hylluna; en hún gat líka haft
rett á ab freista einusinni enn, og hún gjörbi þab. Hún
lagbi þá fyrir alþíng frumvarp til stjórnarskrár, sem eg
ab öbru leyti ekki skal fara orbum um, því þab er ekki
framlagt her, enda erura vér allir nefndarmenn á því máli,
ab þar í eru mörg atribi, sem enginn af oss getur fallizt
á. En hvab um gilti, stjórnin lagbi nú )>etta frumvarp
fyrir alþíng, og lofabi um leib ab gjöra hvab hún gæti
til ab fá ríkisþíngib hér til ab veiía 37,500 rd. fast og
12,500 rd. um árabil, sem var þab, er annar hluti alþíngis-
nefndarinnar hafbi haldib vera skynsamlega nægilegt handa
íslandi. En hvernig fór nú? — Íslendíngar tóku ekki frum-
varp stjórnarinnar, heldur annab1, sem eg ekki ætla ab
útlista, en sem ljóslega sýnir, ab margar af hinum skökku
‘) það er að sjá, sem framsögumaður hafl ekki gefið því neinn
gaum, að konúngsfulltróinn samþykkti stjórnarinnar vegna þær
breytíngar á frumvarpinu, sem alþing gjörði, flestar eða allar.