Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 93
Um fjáthagsmálið.
93
ísland ætti að greiba 20,0Q0 rd. árlega til alniennra ríkis-
þarfa, þá væri þab sama og ab segja, ab hver Islendíngur
skyldi gjalda fertugasta part af því, sem hér kemur á
mann ab gjalda. Eg skal ná sanna þab fyrir ybur. Tökum
seinasta ríkisreikníng 1867—68, þá finnum vér, ab út-
gjöldin eru þar alls 23 milljönir, þar af gengur hálf fjórba
milljón til þesskonar útgjalda, sem eru samsvarandi þeim,
er falla á fsland sérstaklega, en hitt, 19Vs milljón, falla
á hin sameiginlegu útgjöld, til þeirra mála, sem ætlazt
er til ab verbi sameiginleg. Nú er fúlksfjölda svo varib,
eptir síbasta fólkstali, ab'hér nibri voru 1,600,000 manns,
en þar uppi 67,000, sem er 24bi partur móti hinu. Eptir
þeim jöfnubi ætti ísland ab gjalda 800,000 rd. til almennra
ríkisgjalda árlega. Ef menn setti 20,000 rd. tillag frá íslandi,
þá væri þab sama og ab segja, ab þab væri sanngjarnt,
ab 40 Íslendíngar gyldi sama sem 1 mabur hér1. Nú vil
eg ekki segja, ab ísland ætti ab gjalda sama ab tiltölu,
en hitt segi eg, ab þetta væri miklu sanngjarnara en þab,
‘) Til þess að sýna í fám orðum ofaná, hversu áreiðanlegur þessi
reikningur se, skulum ver einúngis benda til þess, aðframsögu-
maður lætur hér Island taka þátt í öllum ríkis útgjöldum fyrir
umliðna tíð, meðan fsland heflr ekki verið talið með í ríkinu,
Og þó jafnframt og hann lætur það taka þátt í ríkisskuldum,
þá reiknar hann því engan þátt íríkiseignum. þegarstjúrnin
sjálf, einsog hún heflr gjört einkum 1851 ogl867, stínguruppá,
hver mál skuli vera sameiginleg, þá er þab í augum uppi, að
hún þarmeð viðurkennir, einsog rétt er, að það verði að vera
undir samníngi komið hver mál sameiginleg skuli vera, og vér
höfum sýnt það áður í ritum þessum (XXII, 96), að þegar talið
er til jafnra gjalda eptir fólksfjölda, þá eru 20,000 rd. fullt
gjald af Islandshálfu til konúngsborðs; legði maður þar ofaná mun
á efnahag til skattgjalds, þá samsvaraði það sanngjörnu gjáldi
af Islands hálfu til þeirra sameiginlegra mála, sem ísland heflr
nokkur not af, og þegar geflnnværi kostur á, að tillag Islands
hækkaði, eptir því sem efnahagur þess batnaði, þá sýnist allrar
sanngirni gætt frá vorri hlið. Yflr þessu atriði í tilboðinu frá
vorri hendi þegir bæði stjórnin og framsögumaður.