Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 94
94
Um fjárhagsmálið.
sem hinumegin er stúngib uppá. J>ví hvaí) er þá heimtafe
til Islands sérstaklegu þarfa? — Beri menn saman þá
100,000 rd. rúma, sem eru heimtafeir til íslands þarfa
sérstaklega, vife þær 3*/a milljdn, sem hér gánga til sér-
staklegra þarfa konúngsríkisins, og drögum frá því hvafe
til járnbrautanna er varife nú um sinn, þá munurn vér sjá,
aö þetta verfeur aö tiltölu hérumbil jafnt. En ef nú þetta
væri rétt, þá væri hitt miklu framar rétt, afe Isiand gyldi
jafnt og vér til almennra ríkisþarfa1 *. Nú er samt ekki
afe tala um þetta, því vér heimtum ekkert í þessu skyni
af Islandi fyrst um sinn, en eg vil einúngis skofea, hvafe
heimtafe er til sérstaklegra gjalda Islands. Sleppum nú
lausatillaginu, sem eru 10,000 rd., en þaö sem heimtafe
er, þafe er 50,000 rd. árlega, og þar afe auki á Dan-
mörk afe halda vife gufuskipsferfeunum, sem eru þó mest-
megnis í Islands þarfir. þessar gufuskipsferfeir hafa híngafe-
til kostafe Danmörk 15,000 rd. (á ári), og munu líklega
héreptir kosta meira. þessum 15,000 rd. verfeum vér þá
afe bæta vife3, og þá verfea þafe 65,000 rd., sem Danmörk
á afe greifea til Islands sérstaklegu þarfa um alla tífe. En
í hverjum jöfnufei er nú þetta vife þafe, sem Islendíngar
gjalda ? — þafe var sýnt á reikníngi hér viö afera umræfeu,
afe tekjur Islands um hin seinustu 15 ár hafa verife alls
afe jafnaöi hérumbil 42,000 rd. árlega. Danmörk ætti þá
l) Maðurinn gáir ekki að því, að því framar sem menn játa, aðís-
land og þess þarflr hafl verið vanrækt að undanförnu í sam-
burði við Danmörk, þess meiri kostnað þyrfti ef vel væri að
leggja til í bráð, til þess að koma nokkru í lag.
s) pað er með öðrum orðum, að hann vill, að Island eitt borgi
allan kostnað fyrir póstferðum milli Daumerkur og Færeyja og
að auki milli Danmerkur og Islands. Hann gáir ekki að því,
að þegar Island missir 1572 rd. á ári I lestagjaldi, þágeldurþað
24ða part úr 37,728 rd., eða með öðrum orðum, Island geldur
óbeinlínis til gufuskipsferðanna meira en tvöfalt vife það, sem
það ætti afe gjalda að tiltölu; og þar að auki lendir allt það,
sem borgað er I þessu skyni, í Danmerkur sjóði, en ekki íslands.