Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 96
96
Um fjárhagsmálið.
fyrir hendi, ef menn vilja vera réttlátir, því í þessu máli
stofcar ekki ab líta til Islands eimingis. Vér verbum eins
ab líta á Danmörk og danska gjaldþegna, og hinn danska
ríkissjdb. — Uppástúnga ddmsmálarábgjafans um lestagjaldib
er almennari en sú, sem ábur var sett (Fengers og Hages),
og nefndin getur fallizt á hana. En þar sem þess var
getib, ab menn á Islandi kynni ab úttast, ab pústskipin mundi
flytja vörur, sem annars væri goldib af til landssjúbsins,
þá var aldrei ætlazt svo til, og þessvegna er stúngib uppá,
ab stærb skipsins verbi bundin vib 2000 tons (á ári).
þetta er tiltekib vegna þess, ab gamla póstgufuskipib er
hérumbil 1600 tons (um árib), en vér höfum hækkab
nokkub lestatalib, af því menn kynni vilja hafa skip
nokkub stærra. — Af uppástúngum þeim, sem komnar eru
frá fimtán þíngmönnunum, þá getur meiri hluti nefndar-
innar fallizt á tvær: önnur er sú, ab eptirlaunin fylgi
sérstöku málunum, en önnur sú, ab árgjaldib úr ríkis-
sjúbnum verbi talib meb öbrum landsins eignum; en vér
föllumst ekki á neina af hinum.
Krabbe vildi taka fram eitt orb úr hinni skemtilegu
ræbu framsögumanns, af því þab lýsti svo vel skobun
hans á öllu þessu máli. þab er þab sem hann sagbi,
ab mál þetta væri enn ekki fullvaxib til úrskurbar, eptir
því sem farib hefbi verib meb þab á Islandi, og hitt, ab
stjúrnin hefbi sýnt á mebferb þessa máls, hvernig ekki
ætti ab fara meb mál. Eg vil segja aptur á múti, ab
því örbugra verbur ab útkljá mál þetta, sem þab dregst
lengur. Stjúrnin á þakkir skilib, finnst mér, ab hún hefir
tekib fyrir sig ab leysa þetta mál af höndum, og ríkis-
þínginu er ab minni ætlun skylt ab játa, ab þab sé súma-
stryk, ab hinn háttvirti dúmsmálarábgjafi, sem nú er,
hefir viljab græba þetta sár, sem því mibur heflr verib
lengi opib milli eins ástfúlgins hluta Danmerkur ríkis og
hins hlutans af ríkinu. jþar sem framsögumabur segir,
ab meb mál þetta hafi verib farib svo, sem ekki eigi