Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 97
Um fjárhagsmálið.
97
mef) mál aí> fara, [>á byggir hann á því, ab menn hef&í
átt a?> taka sömu skobanir og hann hefir, byggja á þeim
reikníng og skera úr málinu eptir þessu; en mitt' álit er,
af> hér liggi fyrir höndum aö semja heppilega og vingjarn-
lega viö alþíng Islendínga, og stofna friösamlega og far-
sæla stjórnarskipun handa íslandi; og þegar þetta getur
náöst fyrir tiltekna vissa penínga-upphæÖ, þá eru þeir
reikníngar, sem fara í aörar áttir, og vilja tiltaka aÖra
upphæö, ekki eiginlega til neins, því þeir leiöa ekki til
þess marks og miös, sem maöur stefnir aö. — Reikníngar
framsögumanns um samjöfnuÖ á sköttum gjaldþegnanna
éru ekki agnar ögn betri en þeir, sem sumir á íslandi
hafa komiö meö, til aÖ sýna hvaÖ ríkissjóöurinn ætti aö
skjóta til Islands. Ef slíkur reikníngur ætti aö sanna nokkuö,
þá ætti hann líka aÖ sýna, hvaö Islendíngar hafa fengiÖ
uppfyllt af landsþörfum sínum og vér af vorum. En ef
þetta ætti aö reikna, þá er augljóst, aö Islendíngar hafa
svo aö segja veriö alveg settir hjá. Eg hefi aldrei reynt
aÖ koma þessu í brotareiknínga, enda væri þaö ekki til
nokkurs hlutar, því þar yröi aö koma mart þaö til greina,
sem engar tölur gánga aÖ. þaö er ekki einúngis aö skoöa,
hversu fáar alþjóölegar þarfir sínar Islendíngar hafa getaö
fengiö bættar, í samanburöi viÖ oss, eg nefndi viÖ aöra
umræöu nokkrar, og menn þurfa ekki aö fara aö nefna
járnbrautir, hafnir, gufuskip, póstgaungur og vegabætur,
eÖa allt annaö, sem er oröiö lífsnauösyn fyrir oss, en þeir
hafa ekki; en því er þar aö auki svo variö, aö þó vér
höfum reiknaö þetta alltsaman, þá er eptir eitt atriöi
enn, og þaö mikils vert, sem er þaö: hvaÖ getum vér
boriö, og hvaö geta Islendíngar boriö eptir sínum lands-
hag. Ef menn skyldi jafna saman fátækum fiskimanni á
Anholt viö ríkan bónda áAmakri, þá mundi enginn segja,
aö þeir ætti báöir aÖ gjalda jafnt til ríkisþarfa, og þaö
einmitt vegna þess þeir geta ekki boriö jafna gjaldbyröi.
þessvegna dettur allur þessi reikníngur um sjálfan sig,
7