Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 99
Um fjárhagsmálið.
99
breytíng á rnálinu sífean önnur urnræba var, svo ástæba
sð til aíi breyta nú til um upphæö tillagsins, þá er hag-
kvæmast a& sko&a, hversu mikilli innstæ&u sérhver uppá-
stúnga nemur. Vér sjáum þá, a& þa& sem samþykkt var
vi& a&ra umræ&u nemur 1,400,000 rd. innstæöu. þa&
sem meiri hlutinn stakk uppá viÖ a&ra umræ&u nemur
1,050,000 rd., en uppástúnga hans núna einúngis 1,020,000
rd., e&a 30,000 rd. minna en þa&, sem fellt var hi& fyrra sinn.
Og þa& sem undarlegra er: vara-uppástúngan er meira
vir&i, því hún nemur 1,200,000 rd., og uppástúngan frá
Bönlökke gæfi 1,150,000 rd. — Hæsta uppástúngan tæki þá
200,000 rd. frá því, sem þíngiÖ samþykkti í annari umræ&u.
Af því ekkert er fram komi&, sem gefur ástæ&u til a&
breyta þessu, sem einusinni er sett, þá leyfi eg mér a&
rá&a þíngmönnum til a& halda fast viö ályktun sína frá
annari umræ&u, oggrei&a atkvæ&i móti öllum þeim uppá-
stúngum, sem vilja breyta þessu atri&i.
Uppástúngur þær, sem vör fimtán þíngmenn höfum
teki& oss saman um a& gjöra, eru sprottnar af því, sem
hér kom fram vi& a&ra umræ&u, og eru þær uppástúngur
samdar utannefndar. þar er þá fyrst a& nefna uppástúng-
una til 1. greinar. þar er í frumvarpinu nefnt fast
tillag, en þar af gæti leidt þann misskilníng, svo sem
væri hér gjör&ur nokkurskonar samníngur, e&a nokkuö sett,
sem gæti sta&iö lengur e&a veri& framar skuldbindandi en
lögin geta verib í sjálfum sér. þetta er augljóst a& ekki
getur veriö þý&íngin. Danskt löggjafarvald getur ekki látiö
nokkurn hlut standa lengur, en lögbo&iö stendur sjálft, og
æfi hvers lögbo&s er á sérhverjum tíma komi& undir
ályktun löggjafarvaldsins. Vér ver&um a& hugsa oss þaö
fastlega í þessu efni, a& vér viljum veita tillag þetta til
Islands uppá æru vora og trú me& fullum drengskap, án
þess vér hugsum til me& sjálfum oss a& hafa neinar brellur
í frammi, e&a a& taka þa& aptur þegar frá lí&ur; en
vér viljum hvorki láta þa& sýnast né í sjálfu sér vera
T