Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 101
Um fjárhagsmálið.
101
staklegt fyrir ísland. — þá höfum vér í þessari uppá-
stúngu haft fyrir oss eina hugsun enn, sem er þessi: }>a&
heíir verib undirskili& hjá öllum þeim, sem hafa rædt
þetta mál, a& hin sérstakiegu íslenzku mál ættu a& heyra
undir sérstaklegt ísienzkt vald, sem re&i lögum og lofum,
og fjárveitíngum öllum. En þegar svo á a& vera, þá
íinnum vér nau&syn til a& fyrir því ver&i veitt lagaheim-
ild, þa& er a& segja heimild í lagabo&i, sem' ver&i sam-
þykkt á ríkisþíngi og sta&fest af konúngi. Island hefir að
vísu híngað til haft löggjafarvald sérílagi, meö því a&
þetta vald í sumum málum hefir veri& hjá konúngi me&
rá&aneytis atkvæ&i alþíngis; en þetta löggjafarvald hefir
ekki ná& yfir allt þa&, sem nú er ætlazt til. Alþíngis-
tilskipanin 8. marts 1843, samanborin vi& gömlu standa-
tiiskipunina 28. maí 1831 (§4), tekur til, a& hi& íslenzka
sérstaklega löggjafarvald skuli ná yfir 1(lögmál, er mi&a
til umbreytíngar á þegnanna persúnulegu e&ur eigindúms
réttindum, e&ur á sköttunum e&ur annari þegnskyldu.”
En hér eptir ver&a mörg mál önnur en þessi a& koma
undir umræ&i alþíngis, og fyrir því er nau&syn a& hafa
lagaheimild; en miklu framar er þa& þú nau&synlegt til
veitíngavaldsins e&a fjárrá&anna, af því alþíng hefir híng-
a&til alls ekki haft fjárveizluvald. þessi lagaheimild ver&ur
a& lcoma með lagabo&i, sem ríkisþíngið samþykki og kon-
úngur sta&festi, en þar á eptir getum vér vel þolað, a&
reglurnar um þa&, hvernig alþíng skuli neyta þessa
valds, ver&i settar án samþykkis ríkisþíngsins. j>ú ver&ur
eins a& vera lagaheimild fyrir þessu, og því höfum vér
viljab setja þa& inn, a& hinar nákvæmari ákvar&anir skuli
koma í stjúrnarskrá Islands. Nú ver&ur samt a& tiltaka me&
lagaor&i, hva& þa& sé, sem vér köllum stjúrnarskrá, og
hver hana skuli setja, og þa& gjörum vér me& þessum
oröum, a& þetta skuli fara <(samkvæmt því, sem skipa&
ver&ur fyrir í stjúrnarskránni, er konúngur setur me& rá&i
alþíngis”. þar næst einkennum vér stjúrnarskrána me& því,