Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 102
102
Um fjárhagsmálið.
a& kalla hana (istjðrnarskrá um íslands sérstaklegu mál”; því
þessi stjórnarskrá er ekki sömu tegundar og ríkislög,
heldur nær hún einúngis yfir þau mál, sem ekki eru
almenn ríkismál1. — þær uppástúngur, sem framsögu-
mabur féllst á, tek eg ekki fram, en eg vík ab því,
ab eptir ab vér höfum tekife fram hin sérstöku mál, þá
höfum vér stúngib uppá nýrri grein um þau mál, sem
eiga ab ver&a sameiginleg. þar stendur nú svo á, ab lsland
geldur ekkert til almennra ríkisþarfa, og allir gjöra ráb
fyrir, aí) þab skuli ekkert gjalda í því skyni fyrst um sinn;
en þá þykir oss nau&syn bera til, ab þessu gjaldfrelsi
landsins verbi sett takmark meb Iögum. Stjúrnin hafbi
grein um þetta í frumvarpinu á alþíngi, en þab getur,
sem allir sjá, ekki bundib hib almenna Iöggjafarvald; þetta
vald sjálft verbur ab samþykkja slíkt lagabob. Um þetta
viljum vér hafa nýja grein (4), sem segir svo, ab þab
skuli meb lögum ákvebib, hvernig þessu skuli haga. þessi
lög ver&a eins ab vera samþykkt á ríkisþíngi og stabfest
af konúngi. Sama er ab segja um hitt, hvernig skuli
ákveba upphæb tillags þess, sem Island á a& gjalda; en
þar mætti nægja, þú ekki væri heimtab Iagabob. Um þab
atri&i hafbi stjúrnin stúngib uppá, ab konúngur skyldi
ákveba upphæb þessa tillags, og því vorum vér ekki mút-
fallnir, en vér vildum þú jafnframt stínga uppá, a& kon-
úngur meb ríkisþíngi ákvæbi þetta, og getur þá þíngib
fallizt á hvort þab vill heldur. — I þessari sömu grein
f>að má vera lesendum vorum skemtan að sjá, hversu Ijóslega
öll þessi bollaleggíng er samsett, þegar þeir hugleiða, að hún er á
engum iagafæti byggð: hin dönsku ríkislög eru ekki
lög á íslandi, ríkisþíngið heiir aldrei átt, ogáekkienn, neina
lögsógn yflr íslenzkum málum; fjárveizluvaldinu i Islands málum
heflr það haldið lagalaust, og getur því eins geflð það frá sér
lagalaust, og sama er um annað. — Allt málið er byggt á því,
að sambandið milli Islands og Danmerkur með frjálsri stjórn er
ekki ákveðið enn, og heflr ekki orðið ákveðið síðan 1848,
en á nú að komast á, og um það er verið að semja.