Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 103
Um fjárhagsmálið.
103
eru enn þau or?> sett inn, aí> önnur mál íslands, sem
teljast meí) almennum ríkismálefnum, ver&i „eptir sem
á&ur undirlögb hinu almenna ríkisvaldi fyrir lögum og
veitíngum”. þaí> er sjálfsagt, aí> hvert þaí) mál, sem Is-
land snertir og ekki er s&rstaklegt, kemur undir hih
almenna löggjafarvald, en ekki undir neitt ((sameiginlegt”
löggjafarvald, því sameiginlegt löggjafarvald milli Islands
og hins úr Danmörku er ekki til; þessi mál koma undir
hií> almenna löggjafarvald hins danska ríkis. Um þah efni
vísa eg til laga þeirra, sem samþykkt hafa verih hér á
ríkisþínginu handa Islandi, t. d. Iög 15. apríl 1854, kosn-
íngalögin 1Ö. júní 1849 § 18 og 37, og ríkiserf&alögin
31. júlí 1853; enn fremur skýrskota eg til þess, sem
8tjúrnin hefir sagt í ástæ&unum til frumvarpsins um stjörn-
armál íslands 1851, þar sem stendur: ((af því sem þegar
er sagt í konúngsbréfi 23. septbr. 1848, lei&ir,. — aö öll
þau mál, er snerta aö eins Island sem hluta af ríkisheild-
inni, ver&a aí> heyra undir hina æ&stu ríkisstjúrn, og þá
undir konúng og ríkisþíngib í Sameiníngu ef löggjafarmál
eru. Yald þetta hlyti ríkisþíngih aí> hafa, hvort sem ís-
lendíngar ættu þar fulltrúa eí>a ekki”.... þetta er alveg
hreint og beint talaö, og samsvarar öldúngis því, sem nú
er og því sem verfea á. En sökum þess vér breytum
hinni réttarlegu stöfeu íslands í einu atrifei, þafe er í sér-
staklegu málunum og í hinum sérstaklegu útgjöldum, þá
virtist oss rétt og naufesynlegt afe segja þetta mefe berum
orfeum, afe hin almennu mál haldist undir hinu almenna
löggjafar og veitíngavaldi, svo afe enginn misskilníngur
geti risife um þetta.
Ein af uppástúngum vorum er sú, afe lög um almenn
ríkismál skuli verfea auglýst á Islandi bæfei á Dönsku og
Islenzku. þessu getur nú enginn verife mútfallinn í sjálfu
sér, hvorki stjúrnin, ríkisþíngife efea alþíng, ogönnursam-
svarandi ákvörfeun er sett í sjálft stjúrnarskrárfrumvarpife
handa íslandi. En þegar slík ákvörfeun á afe verfea skuld-