Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 104
104
Um fjárhagsmálið.
bindandi me& tilliti til laga þeirra, sem hér er einmitt
um ab ræba, þa6 er almennu laganna, þá er naubsyn ab
búa til um þab lög, sem sé gefin af ríkisþínginu og kon-
úngi sameiginlega. Sökum þessarar naubsynjar höfum vér
búib til sérstaka grein um þetta.
Ab síbustu stíngum vér uppá nýrri grein (6) í því
skyni, ab sett verbi regla um, hvernig eigi a& skera úr,
ef ágreiníngur verbur um eitthvert mál, hvort þab sé
sérstakt íslenzkt eba almennt ríkismál. Verbi engin regla
sett um þab, þá verbur ekki felldur um þaí) gildur úrskurbur
nema meb lagabobi, sem ríkisþíng samþykki og konúngur
stafefesti. En þafe er ekki hagkvæmt, afe verfea allajafna
afe sæta tilbúníngi almennra laga. þafe er betra afe fara
afe líkt og vér gjörfeum fyr, mefean sum mál voru sam-
eiginleg og sum sérstök, afe búa sér til úrskurfearvald
handa þessum málum sérílagi. Vér fylgjum hér sömu
hugsun og stjúrnin hefir látife í Ijúsi í einni grein í frura-
varpinu til stjúrnarskrár Islands. En þafe er ekki núg hún
standi þar, hún verfeur afe vera sett mefe ályktun ríkis-
þíngsins, til þess hún verfei skuldbindandi. þ>ar sem nú
stúfe í íslenzka frumvarpinu, afe þetta skyldi útkljá mefe
konúngs úrskurfei, og þar sem í frumvarpi alþíngis stúfe, afe
konúngur skyldi skera úr eptir afe hlutafeeigandi danskur
ráfegjafi og hinn íslenzki ráfegjafi heffei skýrt frá máiinu,
þá höfum vér í þess stafe sett, ab konúngur skuli skera
úr því á ríkisráfesfundi, því svo verfeur afe skilja bæfei
uppástúngu stjúr.narinnar og alþíngis, af því afe konúngur,
getur ekki uppá sitt eindæmi fellt ályktun á neitt al-
mennt málefni, nema mefe því afe ábyrgfearráfegjafi skrifi
undir mefe honum. því höfum vér og sett, afe þeir af
ráfegjöfunum, sem samþykkja, skuli skrifa undir, en vér
höfum ekki tekife þafe fram, afe þeir hinir sömu ábyrgist
úrskurfeinn, því þetta fannst oss leggja sig sjálft, enda
höfum vér dæmi fyrir oss, afe þeir, sem ekki hafa skrifafe
undir, geta ekki orfeife dregnir í ábyrgfe.