Ný félagsrit - 01.01.1869, Qupperneq 106
106
Um fjárhagsmálið.
fyrir, aíi þaí> geti aldrei hert sig svo, aí) þafe geti nokkurn-
tíma orbib jafnsnjallt öBrum löndum. Eg gef því meö ánægju,
segir hann, atkvæbi mitt meh því, a& íslandi verfei í
bráhina veitt stórt tillag, en þab má ekki vera óbreytt um
aldur og æfi, heldur fara ávallt mínkandi eptir nokkurt
árabil. fx5 ab þab nví reyndist síbar meir, ab Islendíngar
hefbi fengib minna, en verib skyldi hafa, þá má ætíb
seinna bæta vib, en þab sem eitt sinn hefir verib veitt um
of, fæst traubla aptur.
Dr. Winther kvab þab aubheyrt á framsögumanni, ab
hann væri í ekki allgóbu skapi, þar sem hann ásakabi
þíngib fyrir, ab þab hefbi ekki fetab í spor meira hluta
nefndarinnar í atkvæbum sínum; en þab lægi nær fyrir
meira hlutann, ab álasa sjálfum sbr fyrir þab, ab þeim
heppnabist ekki ab hitta skobun meira hluta þíngnianna.
þar sem framsögumabur hafi stángib því ab sér, ab
Tscherning ofursti hafi einmitt gjört sömu uppástúnguna um
árgjaldib og meiri hlutinn í nefndinni, þá kvebst hann svara
ineb því, sem stendur í ástæbum stjórnarinnar, ab dóms-
málastjórnin hafi lagt uppástúngu Tschernings og Oddg.
Stephensens til grundvallar, en orsökin til þess, ab ár-
gjaldib verbur samt hærra en þeir stúngu uppá, sé
beinlínis fólgin í ymsum seinni ítarlegri skýrslum og
atvikum. Framsögumabur Iiefir álasab Íslendíngum mikib
fyrir, ab þeir hafi ekki viljab fallast á mál þab, sem nú er
verib ab ræba, heldur viljab láta útkljá þab ásamt öbru
máli; en mér þykir slíkt, segir hann, fremur ósanngjarnt, því
ab þar í liggur, ab menn einsog ætlist til, ab Íslendíngar
ætti ab kaupa ab þeim þann rétt, ab hafa áþekk lands-
réttindi og Danir hafa, meb því ab fallast í blindni á
þab, sem stjórnin stakk uppá. þab væri nú ab gefa of
mikib fyrir gullib, ef svo mikib ætti til ab vinna, ab gefa
frá sér alla von um, ab geta meb seigju og þolinmæbi
áunnib sér nokkur þau réttindi, er mestu varba, og sem
sjálfsagt er ab gjörvöll hin danska þjób, og einkum fulltrúar