Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 109
Um fjárhagsmálið.
109
aí> riefndin hafi fært þá ástæSu fyrir uppástángu sinni, a&
Islendíngar kynni annars a& vería tortryggnir, og halda,
' af) þab ætti af> gabba sig, og hafa st<5r pdstskip af ásettu
ráfii, til þess af> græfia á. þaf) er dtilhlýfiilegt, af> þykjast
vilja girfia fyrir þesskonar tortryggni, þaf> á ekki vif> í
viðskiptum Islands og Danmerkur. Stjdrnin leitast vib
a& koma á gdfu samkomulagi milli Islands og Danmerkur,
og því á ekki af> koma fram meb neitt þaf>, er gjöri ráf>
fyrir slíkri tortryggni. Hin breytíngaratkvæfcin skiptast í
tvo flokka. Fyrri flokkurinn er um árgjaldif, og fer því
fram, af> fasta árgjaldif) verfci fært nifcur, úr því sem fallizt
var á vib a&ra umræ&u, en enginn hefir komi& me& neinar
nýjar ástæ&ur, er geti komi& þínginu til a& breyta þeirri
ályktun sinni. Hann kva&st ver&a a& mdtmæla fastlega
ymsu því, sem framsöguma&ur hafi drdttafc a& stjdrninni.
Stjdrnin er ekki fylgisma&ur annars málspartsins, hún á
a& líta jafnt á hagsmuni ríkissjd&sins og Islands, og ef
menn hugsufcu sér, a& hún væri í nokkurri kreppu, þá
mætti þa& fremur vera fyrir fulltrúaþínginu hér, sem hún
á vi& á hverjum degi, en fyrir Islendíngum, sem eru svo
íjarlægir. þa& er hreint dhugsanda, a& stjdrnin léti lei&-
ast til a& draga of mjög taum Íslendínga í þessu máli.
Ekki er heldur réttur samanbur&ur framsögumanns á skatt-
gjöldunum á Islandi og í Danmörku, þar sem Iandskostir og
efnahagur eru svo dlíkir. Egverfc, segirhann, a& mæla fastlega
mdti öllum þeim breytíngaratkvæ&um, sem fara í þessa
stefnu; ef nokkurt þeirra ver&ur ofaná, þá er Iagabo&ifc
dhafanda, og enginn vegur til á þeim grundvelli
aö lei&a samníngana vi& ísland til lykta. — í
hinum sí&ara flokkinum eru þau breytíngaratkvæ&i, er
mi&a a& því, a& koma á nokkurskonar alríkislögum fyrir
Danmörk og ísland, og sérstakri stjdrnarskipun handa ís-
landi. þetta get eg ekki ráfciö þínginu til a& fallast á nú,
þegar veriö er a& ræ&a fjárhagsmálifc. Eg get ekki skili&,
sag&i hann, a& þínginu sé hent, eins og málinu er komi&