Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 110
110
Um fjárhagsmálið.
nú sem stendur, aö hafa afskipti — ef eg má komast
svo ab orfei — af samníngunum milli stjdrnarinnar og
Islands um stjúrnarfyrirkomulagife. Eg hefi leyft m5r aö
víkja á þetta fyr, og eg verb ab ítreka þab: eg verí) a&
rába þínginu frá, aí) hafa afskipti af samníngunum nú
sem stendur. þíngib tekur þá uppá sig ábyrgbina frá
stjúrninni, og þab finnst mer ekki eblilegt. þar sem
Krabbe gat þess, ab or&in flfast árgjald” væri líkara samn-
íngi, en þa& ætti a& vera eptir e&li sinu, þá getur mér
ekki skilizt þa&. Me& lögum ver&ur ekki gefin önnur
tryggíng, en í þeim liggur eptir e&li þeirra, en hins vegar
vil eg leyfa mér a& spyrja, hvort þa& væri hent á þessu
stigi málsins a& taka fram, a& þa& megi breyta því á
morgun, sem gjört er í dag; er þa& sú tryggíng, er menn
vilja bjó&a Islendíngum? —er þaö á þann hátt, a& menn
vilja la&a Íslendínga til a& fallast á úrslit málsins?— Slík
or& þykja mér óvarleg og hættuleg1; þau sýna Ijóslega,
a& þeir þíngmenn, er hafa boriö upp þessi breytíngarat-
kvæ&i, hafa ekki bori& neitt skyn á máli&. þar sem enn
fremur er boriö fyrir, a& greinin sé óheppilega or&u& a&
því leyti, sem hún vísar í fjárhagsliTgin, þá getur þa&
ekki valdi& neinum misskilníngi, því þa& liggur í augum
uppi, a& me& þessum or&um eru meintar þær tekjugreinir,
sem til eru fær&ar í 8. gr. í fjárhagsáætlun 1869—70.
þar eru taldar upp allar íslenzku tekjugreinirnar, og þa&
eru þesskonar tekjugreinir, sem Islendíngar eptir uppástúngu
stjórnarinnar eiga einir a& fá umráfe yfir; eins er sjálf-
sagt, a& þar undir vita einnig þau skattgjöld, sem Islend-
íngar leggja á sig eptirlei&is. En þa& er þó mest a&
breytíngaratkvæ&inu, a& þa& kemst í bága vi& breytíngar-
atkvæ&i& vi& 2. grein; því þa& er vitaskuld, a& þaö ((hi&
sérstaklega íslenzka löggjafarvald”, sem hér er nefnt,
En til samiíkíngar biðjum vér lesendur að kynna sér ræður ráð-
gjafans sjálfs, t. d. í þessari umræðu og á landsþínginu.