Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 111
Um fjárhagsmálið.
111
hlýtur aS vera hið sama og „sérstaklegt íslenzkt löggjafar-
vald”, er uppástdngumennirnir vilja setja á stofn í breyt-
íngaratkvæði sínu við 2. grein. því breytíngaratkvæði
verð eg fastlega að mötmæla, ekki að eins fyrir þá sök;
að mér virbist óhagfelt og óforsjálegt, að ríkisþíngið fari
nú að gjöra uppástúngur um stjórnarskipunar-ákvarðanir
handa Islandi, me&an málií) er á þessu stigi, heldur einnig
af því, ab eg álít þessa uppástúngu ránga. Eg get ekki betur
séð, en að tilgángurinn sé sá, a& menn þykjast vilja stofna af
nýju sérstakt íslenzkt löggjafarvald; en þa& er mín fasta sann-
færíng, a& sú sko&un sé raung. þa& er til sérstaklegt
íslenzkt löggjafarvald; hin íslenzka löggjöf hefir
sérstakt löggjafarumdæmiumþaumálefni, er var&aísland ein-
gaungu. — Krabbe sag&i aptur á móti, ab ef skipulaginu yr&i
haga& eptir áformi stjórnarinnar, þá kæmi breytíng á þa&,
þar sem umdæmi hins sérstaka íslenzka löggjafarvalds
yr&i stærra. þetta get eg ekki játab. þíngma&urinn vísabi í
alþíngistilskipunina og til þess, sem hún skýrskotar til hinnar
fyrri tilskipunar um standaþíngin, til skýríngar um umdæmi
hins sérstaka íslenzka löggjafarvalds. Eg held, a& þíng-
ma&urinn hafi þar ekki rétt a& mæla; þessar lagaákvarb-
anir eiga a& eins a& kve&a á um þau mál, er stjórnin á
a& leita rá&a um hjá stöndunum og alþíngi, en ekki a&
kve&a á um umdæmi hins sérstaka íslenzka löggjafarvalds.
þau mál gæti verib til, sem ekki eiga hér heima vi&, en sem
eiga þó undir hi& íslenzka löggjafarvald, og a& konúngur
vildi þó ekki skuldbinda sig til a& rá&færa sig um þau
vi& alþíng. Eg held ekki heldur, a& þess ver&i sýnd nein
dæmi í þau 20 ár, sem vér höfum haft stjórnarskipun,
a& ríkisþíngiÖ hafi rædt nokkur lög um sérstök íslenzk
málefni. Me& verzlunarlögin íslenzku frá 1854 var fari&
sem fjárliagslög, sem skattalög, og samt hefir alþíng veri&
láti& segja álit sitt um þau. þar sem Krabbe fann þa&
a& 2. grein frumvarpsins, a& þar sé ekki sagt, aö öll
sérstök íslenzk mál skuli ver&a upptalin, þá liggur þar