Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 113
Um fjárhagsmálið.
113
ákvar&anir verfca ekki samdar svo, ab þær nái út yfir
allt, fyr en menn vita árángurinn af samníngunum um
stjórnarbdtina.
Klein mælti: Mér virtist rábgjafinn vera um of
mótfallinn breytíngaratkvæbum þeim, er eg átti þátt í afc
bera upp. Eg fæ ekki sefe, afe ráfeherranum sfe í neinu
misbofeife mefe þeim, efea gjört erfifeara fyrir afe ráfea mál-
efninu til lykta. Mér finnst ráfegjafinn því ekki fara
gætilega afe, þarefe bæfei uppástúngumenn, og framsögu-
mafeur þeirra, hafa sett fram skofeun sína mefe mestu
stillíngu, ])á afe fara eins undir fötin vife þá og hann
gjörfei í orfeum sínum, er hann jafnvel vflafei ekki fyrir
sér afe segja, afe uppástúngumenn heffei ljóslega sýnt, afe
þeir bæri ekki neitt skyn á málefni þafe, sem nú er
verife afe ræfea. Mér virfeist þetta djarflega mælt vife full-
trúa þjófearinnar, þegar þeir bera upp breytíngaratkvæfei
þau vife stjórnarfrumvarp, sem naufesynleg eru eptir sann-
færíngu þeirra. f>afe er einmitt mín fasta sannfæríng, afe
málefni þetta beri mefe sér, eins og þafe er úr garfei gjört
frá stjórninni, afe hún hafi ekki borife skyn á þau afeal-
atrifei, sem hér er um afe ræfea. Ráfegjafinn vill ekki láta
lög þessi vera annafe en fjárskilnafearlög, og þafe er
afealgallinn á frumvarpinu, því þafe er eins og hann ætlist
til, afe ríkisþíngife skuli leifea hjá sér, afe um leife er gjört
út um atrifei, er hafa mjög mikia þýfeíngu í tilliti til
stjórnarfyrirkomulagsins, en þafe er þeim mun meiri ástæfea
til afe skýra þau, sem nú er þafe fram komife, afe menn
hafa verife og eru enn í mikilli óvissu um þau. Uppá-
stúngumönnum hefir aldrei komife til hugar, afe setja
alríkislög handa Danmörku og Islandi, hér er afe eins um
þafe afe ræfea, afe taka skýrt fram, hver sé stafea íslands
í ríkinu afe lögum nú sem stendur. þetta orfeatiltæki
(<alríkislög” eiga þeim mun ver vife, sem uppástúnga þíng-
mannanna fer einmitt ekki því fram, afe konúngsríkife
og Island sé tvö veldi, hvort öferu óháfe og mefe jafnrétti,
8