Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 114
114
Um fjárhagsmálið.
er eigi ab gjöra félag meb sér, heldur hinu, aí> halda
uppi rá&um hins almenna danska löggjafarvalds einnig
yfir íslandi, sem óa&greinanlegum hluta alls ríkisins. þar
sem ráfegjafinn sagfei, afe ríkisþíngife geti ekki gefife íslandi
neina sérstaka stjórnarlögun, án þess afe beita ofurvaldi,
því afe ísland hafi sérstaka stjórnarlögun, og umráfe hins
íslenzka löggjafarvalds verfei ekki yfirgripsmeiri fyrir þetta
frumvarp, þá vil eg leifea athygli afe því, afe ef menn vilja
spyrja, hver sé, nú sem stendur, stafea Islands í ríkinu afe
lögum, þá er vafalaust, afe ísland er undir hinu almenna
danska löggjafarvaldi og yfirbofei, og að þafe ástand er afe
eins orfeife til um tíma, afe hife almenna danska löggjafar-
vald hefir látife konúng mefe ráfeaneyti alþíngis ráfea þeim
málefnum til lykta mefe löggjöf, er má segja sö sérstakleg
fyrir ísland og varfei þafe eingaungu. Vili menn fara lengra,
komast menn í ógaungur. Vili menn rannsaka grund-
vallarlögin og umræfeurnar um þau, þá liggur í augum
uppi, afe menn hafa þá ætlazt til, afe Island eins og hinir
hlutarnir hins danska ríkis skyldu heyra undir hin dönsku
grundvallarlög'. þetta sést ljósast á því, afe í inngáng-
inum til grundvallarlaganna var mefe berum orfeum gjört
skilyrfei um Slesvík, en ekkert um Island og Færeyjar'2.
Og þegar kosníngarlögin eru borin saman vife þetta, og
þafe sem þar er sagt um Island og Færeyjar, verfeur enn
augljósara, afe þegar þafe gat verife umtalsmál afe lögleifea
*) píngmaðurinn gleymir því, að tilætlanir manna eru engin lög.
s) Um Færeyjar kom aldrei til orða að setja skilyrði, því þess
krafðist enginn. Islendíngar beiddust skilyrðis og jafnráttis, og
þeim var lofað því í konúngsbriifl 23. septbr. 1848. Á ríkis-
fundinum 1848—49 var stúngið uppá af hendi grundvallarlaga-
nefndarinnar, að setja skilyrði fyrir Slesvík og Islaud, en þegar
til atkvæfea kom var hvorttveggja fellt úr, af því það þótti óþarft.
En þegar grundvallarlögin voru samþykkt, þá var gefið skilyrði
fyrir Slesvfk, en ekkert fyrir Island, áu efa vegna þess, að kon-
úngsbr. 23. septbr. 1848 hefir þótt nóg skilyrði. Kosníngarlögin
hafa aldrei verið lögleidd n<: birt á íslaridi á lögskipaðan hátt.