Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 116
116
Um fjárhagsmálið.
þess1. En aldrei ver&ur þetta teygt lengra en svo, ab til
sé sérstaklegt íslenzkt löggjafarvald fyrir þau mál, er varba
Island eingaungu. þetta hefir konúngur sjálfur, sem ab
rábgjafans áliti hefir í höndum hib sérstaklega íslenzka
löggjafarvald, berlega látib í ljósi í konúnglegri auglýsíngu
12. maí 1852, þar sem segir, ab alþíng skuli á lögskip-
aban hátt halda áfram sýslu sinni, meb þeim takmörkum,
sem því eru sett ab lögum, þángab til ab sá tími kemur,
er konúngi þyki ráb ab setja abrar reglur um stöbu Is-
lands í fyrirkomulagi ríkisins, sem þó ekki verbi fyr,
en leitab hefir verib álits alþíngis um þab, samkvæmt því
sem heitib er í 79. grein í tilskipun 8. marts 1843. —
Og nú spyr eg, hver eru þá þau mál, sem alþíng íslend-
ínga samkvæmt stjórnarskipuninni á heimtíng á ab vera
meb í rábum um? — Svarib stendur í tilskipun 8. marts
1843 um alþíng Islendínga, þar sem segir í 1. grein, ab
Island skuli framvegis eiga sitt rábgjafarþíng, er skuli
heita alþíng, og svo stendur þar, ab þab starf, er nefnd
stönd — standaþíngin — hafa á hendi í tilliti til þeirra
Voru landi Islandi einúngis2 vibvíkjandi laga og á-
kvarbana, á þannig ab felast þessari nýju samkomu —
*) [ietta eru merkileg orð af lögfræðíngi, þar sem þó alkunnugt
er, að Island hefir haft löggjöf sérílagi frá alda öðli, en aldrei
verið innifalið undir lögveldi Dana. þetta er ekki einúngis
samkvæmt hlutarins eðli, iandshætti og þjóðlegum kröfum vorum,
heldur er það staðfest í allri sögu landsins, í lögum þess, einkum
alþíngislögunum, og það er sýnt og sannað í álitsskjölum þjóð-
fuudarins og alþíngis, og í Nýjum Félagsritum á mörgum stöðum
(sbr. svar dómsmálaráðgjafans bls. 123 hér síðar). það verður
þessvegna, að vér vonum, aidrei útskaflð né útklórað með nein-
um lagakrókum.
J) þetta orð er samkvæmt því, sem var lögboðið fyrir öll standa-
þíngin, því ekkert þeirra hafði löglegt vald til að ræða mál þau,
sem voru utan umdæmis þess, er hvert um sig var sett fyrir.
þessvegna varð að leggja dönsk mál fyrir hæði í Hróarskeldu
og íVebjörgum, almenn mál fyrir öll þíngin. þessvegua bann-
aði 6tjórnin dönsku þíngunum ab ræða mál Slesvíkur.