Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 117
Um fjárhagsmálið.
117
þ. e. alþíngi — á hendur, en aptur skyldi ísland ekki
fraravegis eiga neina fulltrúa á standaþíngunum. Hvab
er þab þá, sem hinu sérstaka íslenzka löggjafarvaldi er
fengiö í hendur? — þaö eru þau mál, er áíiur vissu undir
standaþíngin, a& svo miklu leyti, sem þau var&a Island
eingaungu1. Lengra verBur ekki komizt. Ef nú verírnr
spurt um, hvort hiö sérstaka íslenzka löggjafarvald eigi
ab fá stærri umráí), þá verfeur ekki leyst úr þeirri spurn-
íngu meb neinu, er stendur í stjdrnarfrumvarpinu, en þab
má leysa úr henni á annan hátt: Stjúrnin fer þess á leit
vtó ríkisþíngib, ab þab veiti fé til hinna sérstöku gjalda
íslands, meira fé en híngab til, ekki aö vísu um aldur
og æfi, en um lángan útiltekinn tíma, og hún bibur um
þetta fé til þess ab geta komiö skipulagi á stööu íslands
í fyrirkomulagi ríkisins. En fyrst ab tilgángurinn er sá,
því er þab þá ekki tekib fram i frumvarpinu? þab
stendur ab vísu í frumvarpinu, ab ríkisþíngib skuli álykta
seinna, hvenær lög þessi skuli öblast gildi. En þab er
skrýtib, ab leggja ab ári eba ab mörgum árum libnum þá
spurníngu fyrir ríkisþíngib, hvort vþab vili nú standa vib
orb sín og veita fö þab, sem þab var búib ab lofa meb
vissu skilyrbi. þab er ekki rétt, ab skjúta atkvæbi ríkis-
þíngsins um stöbu Islands í fyrirkomulagi ríkisins á frest,
þángab til stjúrnin og Island eru búin ab semja um hana
og rába henni til lykta; meb því múti getur hæglega farib
svo, ab ríkisþíngib missi þau áhrif á þetta skipulag, sem
því bera meb réttu, og sem eblilegt er ab þab krefist ab
fá. þab er eblilegt, ab abalatribin í þessu skipulagi komi
berlega og greinilega fram í lögum þessum, svo ab menn
') En þá mætti maður eins spyrja, og öllu heldur: með hverjum
lögum eru dönskum ríkisþíngsmönnum veitt löggjafarvald yflr
íslands málum? — svar: með alls engum! — Atkvæði rikis-
þingsins í þeim málum er einúngis orðið til svona „í fram-
kvæmdinni og lagalaust,’’ og það getur ekki orðið löglegt án
samþykkis Islendínga.