Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 118
118
Ura fjárhagsraálið.
þurfi ekki a& lesa ástœfeur og fylgiskjöl fruruvarpsins til
þess ab kynna sér þau. En þetta verfiur ennþá naub-
synlegra, þegar ríkisþíngiö nú hefir fyrir sér í fylgiskjöl-
unum frumvarp þaö, sem stjárnin lagbi fyrir alþíng, um
stjórnarfyrirkomulag Islands, og finnur í frumvarpi þessu
ákvarbanir, sem þaö getur ekki fallizt á fyrir sitt leyti.
Ef ríkisþíngif) fellst nú á frumvarp þaf), sem fyrir þaf)
hefir verif) lagt, þá verfiur þaf) ekki skilif) öbruvísi en
svo, af) ríkisþíngife skuldbindi sig til af) veita árgjaldif), ef
af) stjúrnin og alþíng skipa stöfiu íslands í ríkinu á þann
hátt, sem vikif) er á í ástæfium frumvarpsins. Ef aö
stjúrnin og alþíng koma sér saman um stjórnarfyrirkomu-
lagif) á þenna hátt, og TÍkisþíngif) svo skorabist undan
af) veita árgjaldib, þá gætu Íslendíngar sagt mefi fullum
rétti, af) þíngib heffi gabbafi sig, mef því af) koma sér
á þá trú, ati ef þeir féllist á þaf) skipulag, sem stjórnin
býfur, þá gæfi þíngiö féb. Ef af) menn álíta, af frum-
varpif til stjórnarskrár íslands hafi ákvartanir inni af)
halda, sem ríkisþíngif getur ekki fallizt á, þá vertur nú
þegar af) áskilja sér breytíngar á þeim, og bæta inn í
frumvarpiíi því, sem þörf er á í því efni. þaf stofar
ekki, þó rátgjafinn segi, af) í stjórnarskrár-frumvarpinu sé
ymsar ákvarfanir, sem ekki ætti af) vera þar, því ríkis-
þíngifi hefir enga vissu um, aí> dómsmálarátgjafinn, sem
nú er, endist til at ráta málinu til lykta, og þá ekki
heldur neina vissu ura, af> breytíngar þær, sem hann vill
gjöra á frumvarpinu til hinnar íslenzku stjórnarskrár,
verfi gjörtar.
Eg álít þat vafalaust, at ef at svo er til ætlazt, at
fá hinu sérstaka löggjafarvaldi íslands í hendur öll þau
málefni, sem talin eru upp í 2. grein frumvarpsins, þá
verta fleiri málefni lögS undir alþíng, en nú er. þaS er
einnig aS mínu áliti ómótmælanlegt, aS ákvar&anirnar í
3. og 4. grein í því frumvarpi til stjórnarskrár, sem lagt
var fyrir alþíng, eru þess efnis, aS ríkisþíngiS getur ekki