Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 119
Um fjárhagsraálið.
119
samþykkzt, ab alþíng og stjdrnin semi um og kvefei á um
slíkt sín á milli. Ríkisþíngib getur ekki látib þab vera
komib eingaungu undir alþíngi og konúngi, hvernig Island
á sí&an meb vissu skilyr&i eigi a& fá hlutdeild í hinu al-
menna löggjafarvaldi, hvort ísland t. a. m. eigi a& senda
20 e&a 50 þíngmenn á ríkisþíngib. þab er heldur ekki
ab mínu áliti rétt, a& láta Islendínga eina ákve&a, hversu
mikib þeir skuli leggja til almennra ríkisþarfa, þegar þar
a& kemur. Mér finnst alveg sjálfsagt, a& þa& ver&i a&
ákve&a meb lögum, er hi& danska löggjafarvald þá á þátt
í, hvernig Islendíngar, þegar þeir ver&a þess um megnugir,
eigi a& leggja til almennra ríkisþarfa, og þá um lei&,
hvernig þeir eigi a& fá hlutdeild í löggjafarvaldinu um
þau málefnin. — Enn fremur er þa& a& vísu alveg rétt,
a& hin almennu lög ver&i birt á Islandi bæ&i á Islenzku
og Dönsku1, og eg hefi ekkert á möti því, en eg mötmæli
því, a& alþíng og konúngur hafi nokkra heimild til a&
segja, a& gildi hinna almennu laga sé undir því komi&,
a& þau sé birt svo e&ur svo; hi& íslenzka löggjafarvald
getur ekki takmarka& gildi laga frá hinu almenna löggjafar-
valdi; þa& er hi& almenna löggjafarvald eitt2, sem á
me& a& setja skilyr&in fyrir, a& hin almennu lög ver&i
gild hvar sem er. þa& þarf því a& bæta ákvör&un um þetta
inn í frumvarpi&, sem veri& er a& ræ&a, eins og stúngi& er
uppá í einu breytíngaratkvæ&inu. þar sem loksins stendur
í 3. grein stjúrnarfrumvarpsins, sem lagt var fyrir alþíng,
a& ef ágreinfngur ver&i, hvort eitthvert málefni sé sam-
eiginlegt e&a sérstaklegt fyrir ísland, skuli skori& úr því
*) En hversvegna skyldi það nú vera rétt, að íslenzk lög sé birt
á Dönsku áíslandi? — Er það vegna þeirra 100 danskra manna,
sem þar búa? — Ætli Dönum mundi ekki þykja skrýtið, ef
heimtað væri, að lög skyldi koma út í Danmörk á þýzku, eða
einhverju öðru máli, af því 2400 þýzkir, eða annarar þjóðar
menn, byggi þar á stöku stað?
*) En þá verður það líka að vera lóglegt löggjafarvald.